Grænmetisréttir - 01.06.1937, Blaðsíða 3
GRÆNMETISRETTIR
Myndin sýnir tilreiddan
tviréttaðan miðdegisverð.
Það er svínasteik með grœn-
um baunum, rauðkáli, brún-
uðum kartöflum, gulrótum
skornum i sneiðar, soðnum
kartöflum og gulrótum í
rœmum. Á endanum á fat-
inu er qrœnt salat. Með
steikinni er borin sósa, grœnt
salat með þeyttum rjöma
út á og rabarbarakompot.
Sem eftirmatur er rabar-
bara kaka.
ÞA£) græna er þægilegt fyrir augað, segir gamalt máltæki, og nú á dögum telja menn alla jurtafæíSu hina hollustu og beztu. En verftmæt-
ustu efni jurtanna eru söltin og bætiefnin. — VitS getum ræktaíS mikið af matjurtum í göríSum okkar og í gró’Öurskálum er hægt aÖ
rækta allskonar jurtir, jafnvel suðræn aldini. Allar jurtir, sem hér eru ræktaÖar, má ætla a<S séu kryddefna- og bætiefnaríkari en í suÖ-
rænni löndum. Reynsla hefir sýnt þetta, t. d. í Noregi, og svo mun þetta vera hér, þótt eigi séu fullnægjandi rannsóknir fyrir hendi ennþá.
Þar sem viÖ nú á hverju býli getum ræktaÖ ýmiskonar matjurtir eÖa útvegaÖ okkur þær úr gróÖurskálum, þurfum vi<S aÖ leggja alla
áherzlu á aÖ nota sem mest af jurtum, þvf hollari og betri fæÖu er ekki hægt aÖ fá meÖ okkar góÖa fiski, kjöti og mjólk. Ef þessar fæÖu-
tegundir eru haganlega og smekklega til reiddar og blandaÖar í réttum hlutföllum, þurfum viÖ í raun og veru eigi aÖ kaupa nema lftils-
háttar af útlendum fæÖuefnum (korni).
ViÖ höfum veriÖ sein til aÖ auka matjurtaræktina, en nú er áhuginn aÖ vakna. Allir verÖa þvf aÖ hefjast handa, þar til viÖ höfum
fengiÖ nægju okkar af matjurtum til notkunar sumar og vetur.
Tilgangurinn meÖ blaÖi þessu er aÖ gefa nokkrar bendingar um notkun matjurta. ÞaÖ er aÖalIega viÖauki viÖ bók mfna um jurtaréttí.
Styðjið að hreysti þjóðarinnar og eflið fjárhag hennar, með því að rækta og borða mikið af jurtafæðu.
—— ----------------------------— ..................................................... .... -
BAKAÐ BLÓMKÁL. 3 meðalstór blómkál, vatn, ed-
ik og salt, 3 matskeiðar smjörlíki, 1 matskeið rifinn ost-
ur (helzt svissneskur), 3 matsk. brauðmylsna. Blómkál-
ið er hreinsað og látið ofan í sjóðandi saltvatn og soðið
þar til það er hálf meyrt. Vatnið er látið síga vel af blóm-
kálinu og það látið í eldfast fat og bræddu smjöri hel.lt
yfir. Þar yfir er stráð hinum rifna osti og þar á brauð-
mylsnunni. Látið inn í heitan ofn þar til það er brúnt.
Borðað strax til kveldverðar. — Brúna má blómkálin
í skúffu eða plötu í ofni. Það má sleppa ostinum. Þetta
blómkál er gott með kjöt- og fiskréttum.
Úr öllu grænmeti getur hugmyndarík húsmóÖir matbúiÖ margs-
konar salöt og rétti.
BLÓMKÁL í HÖRPUDISKUM. 2 blómkál, vatn og salt,
50 gr. smjörlíki, 50 gr. hveiti, kg. úrgangs tómatar
(rauðir), pipar, negull ,allrahanda, smjörlíki og brauð-
mylsna, rifinn, sterkur ostur. Öll skemmd er skorin úr
tómötunum, þeir brytjaðir smátt og soðnir í vatni með
öllu kryddinu, þar til þeir eru komnir í mauk, þá er því
nuddað gegnum gatasigti. Blómkálin hreinsuð og soðin
næstum meyr í saltvatni. Smjörlíkið brætt í potti, hveitið
hrært út í og þynnt út með tómatkarftinum. Sósan á að
vera mjög þykk, kryddað eftir smekk.
Hörpudiskar smurðir með smjörlíki. Þar í er blóm-
kálshríslum raðað, jafnað í 6 hörpudiska. Sósunni hellt
yfir, þar á stráð brauðmylsnu og rifnum osti. Bakað í
ofni þar til það er ljósbrúnt.
í þennan rétt má hagnýta sér blómkáls- og tómatsósu-
leifar, einnig má nota aðrar kálleifar og aðra sósu í stað
tómatsósunnar.
Borðað til kveldverðar. 1 stað hörpudiska má nota mót.
LesiÖ bætiefnatöfluna. — Gott blómkál er þétt og hvítt.
BLÓMKÁL MEÐ KJÖTDEIGI. 1 stórt blómkál, i/2 kg.
kjötdeig. Blómkálið soðið hálf meyrt, tekið upp og látið
síga vel af því. Gasstykki eða þunnur léreftsklútur er
stráður hveiti og þar á er kjötdeiginu smurt. Blómkálið
sett ofan á og kjötdeiginu smurt utan um legginn, svo að
ekki sjáist í blómkálið. Klúturinn er tekinn saman og sett-
ur ofan í sjóðandi saltvatn. Binda verður klútinn við eyr-
að á pottinum, svo hann komi ekki við botninn. Soðið í
20—30 mín. Athugið með bandprjóni hvenær kálið er
meyrt. Tekið úr klútnum og sett á fat. Borðað með
tómatsósu eða venjulegri hvítri kjötsósu.
Blómkálið verður hvitara sé þaíi sotSiíS í mjólk.
LeggitS blómkálitS i vatn, þá koma ormarnir út, ef þeir eru í því.