Heilsuvernd - 01.06.1966, Qupperneq 5

Heilsuvernd - 01.06.1966, Qupperneq 5
liagur vel, bœði á tré og járn. Sagði hann mér, að sér hejði jafnan virzt sér batna fyrir brjósti eflir að hafa unnið í smiðju með eld fyrir afli. Sér liefði jafnan virzt liitinn af eldinum hafa góð áhrif á brjóstveikina. Sagðist hann hafa farið út í smiðju, þegar hann hefði verið lakastur fyrir brjósti og smíðað þá í kviðunni skeifur undir 12 hesta, og hefði þá oft runnið af sér svitinn. Kvaðst hann jafnan hafa verið betri fyrir brjóstinu lengi á eftir. Þessum manni batnaði alveg brjóstveikin. Eg gizkaði á, að það hefði verið liilinn og hinir lýsandi geislar jrá eldinum, sem hefðu haft góð áhrif á brjóstveiki þessa manns, samfara hreyfingunni. Fatnaðurinn þarf að vera þann- ig úr garði gerður, að hann veiti gott skjól, en hleypi þó lofti og helzt nokkru af Ijósi inn að hör- undinu. Að öðrum kosti getur liúðin ekki innt af höndum starf sitt í þjónustu líkamans, sem sé það að verja líkamann ofhitun og ofkœlingu og vera jafnframt nokk- urskonar öndunarfœri. Hörund dúðað jötum getur ekki innt þetta starf af höndum svo vel sé. Hita- temprun og útgufun húðarinnar verður ófullnœgjandi, og þeirn mönnum, sem þannig klœða sig, er hœttara við ofkœlingu en öðr- um, sem leyfa lofti og Ijósi að komast að hörundi sínu. Ungu kvenfólki er jafnan borið á brýn, að það klœði sig of þunnt, og má vera, að svo sé, þegar kaldast er. En hins er þó ekki síður að gæta, að það er engin hollusta að því að vera mikið klœddur í upphit- uðurn húsum. Loftböð eru bœði heilnœm og jajnvel nauðsynleg, ekki síður en sólböð. Þeir sem iðka loftböð, fá sjaldan eða aldrei kvef. Það staf- ar af því, að þá er húðin jafnan viðbúin til þess að tempra líkams- hitann. (SÓLARIJÓSIÐ. Stefnir 1930. Nýjar leiffir, 2. rit NLFÍ). IIEII.SUVERNO 69

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.