Heilsuvernd - 01.06.1967, Blaðsíða 5

Heilsuvernd - 01.06.1967, Blaðsíða 5
lýlandi ör. Sannaðist með þessu, að það eru aðallega hinir bláu geislar, sem valda því, að menn verða bólugrafnir. Sólargeislar dcyða gerla og sýkla Aður en Finsen tók að rannsaka áhrif sólarljóssins, var mönnum kunnugt orðið, að sólargeislarnir eru banvœnir allskonar gerlum og sýklum. Vœri ekki svo, mundi þessum smáverum fjölga svo ört, að hér á jörðu yrði ekki líft hœrri dýrategundum. Rykagnir, sem ber- ast um í loftinu eins og loftskip, geta verið hlaðnar sýklum, og hver andardráttur mundi fœra mönnum banvcenan skammt af þessum ó- vinum mannkynsins, ef sólin vceri ekki að verki með sterkum geislum sínum og eyðilegði þessar smá- jurtir á skömmum tíma. Svipað má segja um vatnið. í ár og lœki, sem renna gegnum borgir og bœi, berst mergð af sýklum. Glatt og sterkt sólskin hefir eyðandi og deyðandi áhrif á þá. Finsen gerði ýmscir merkilegar lilraunir viðvíkjandi gerlaeyðandi áhrifum sólarljóssins. Rannsóknir hans bentu til þess, sem menn hafði áður órað fyrir, en ekki fengið sönnur á, að það eru hin- ir bláu og útfjólubláu geislar, sem sér í lagi eru banvœnir sýklum og gerlum. (LJÓSLÆKNINGAR. Stefnir 1930 -31. Nýjar leiðir, 2. rit NLFÍ, 1942). IT EILStJ VEKND 69

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.