Heilsuvernd - 01.06.1967, Blaðsíða 12

Heilsuvernd - 01.06.1967, Blaðsíða 12
efni þeirra sendir lifrin með gallinu niður í þarma, sumpart sem gall- litarefni, sem gefur hægðum sinn brúna lit. Lifrin viðheldur hæfilegu magni kopars í blóSinu, en kopar tekur þátt í myndun blóSrauSans í rauSu blóSkornunum og ýmsum þýSingarmiklum efnaskiptum. Hún sér um, aS mátulega mikiS sé í blóSi af kóbalti, sínki, mangani og ýmsurn öSrum nauSsyrdegum efnum. Hér hefir aSeins veriS drepiS lauslega á örfá hinna margþættu verk- efna lifrarinnar, nóg til þess aS sýna, hve mikilsvert er aS halda henni starfshæfri og ofbjóSa henni ekki meS óskynsamlegu líferni og neyzlu eiturefna, svo sem áfengis og tóbaks. (Ur grein eftir Rolf Niemann lækni í Rejorm-Rundschau, ágúst 1966). Um tannholdssjúkdóma Sjúkdómar í tannholdi og þeim hluta kjálkabeins, sem umlykur tann- rótina, eiga meiri sök á tannmissi í fullorSnu fólki en sjálf tannátan. Eftir þrítugsaldur líta margir á þetta sem eSlilega hrörnun. Mjög er algengt, aS blæSi lítilsháttar úr tannholdi, þegar tennur eru burstaSar. Flestir skeyta þessu engu, fyrr en tennur fara aS losna eSa ígerSir myndast í beini kringum tönn. Þetta getur átt sér langan aSdrag- anda, tíu til tuttugu ár, og oft byrja þessar sjúklegu breytingar þegar á unglingsaldri, fyrst og fremst meS því, aS tannsteinn sezt á tenn- urnar. Sé brugSiS viS til varnar í tæka tíS, nægir aS láta tannlækni skafa og hreinsa tennurnar rækilega, til þess aS ná af þeim öllum tannsteini, og síSan þarf aS bursta þær vandlega og á réttan hátt, bæSi tennur og tannhold. A þann hátt er auSvelt aS koma í veg fyrir tannmissi af þessum sökum. Sem sagt, blæSing úr tannholdi er hættumerki, sem ekki skyldi skella skollaeyrum við. Sé sjúkdómurinn kominn á þaS stig, aS holrúm hafi myndazt kring- um tönnina og etiS sig inn í beiniS, verSur ekki komizt hjá lítilsháttar skurSaSgerS. Stundum verSur aS taka tönnina, en oft nægir aS hreinsa burtu skemmdan vef. (Úr grein eftir dr. med. A. S. Prophet, prófessor í tannlækningum við háskólann í London. The Practitioner, okt. 1966). 76 HEÍLSUVERND

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.