Heilsuvernd - 01.12.1971, Qupperneq 4

Heilsuvernd - 01.12.1971, Qupperneq 4
JÓNAS KRISTJÁNSSON LÆKNIR Bardagaaðferðir gegn foerkla- veikinni Allir vita nú, að berJcla- veikin er noemur sjúkdómur. En hitt er lika jafnáreiðan- legt, að ýmis ytri skilyrði hafa áhrif á þetta næmi, eða á vvðnám gegn henni. Menn- ingarþjóðimar hafa átt í stríði við berklaveikina. Ekki í þrátíu ára stríði, heldur í fimmtíu ára stríði, og meira þó. Viðureign frá læknis- fræðinnar hálfu hefir mest snúizt á þá sveif að eyði- leggja berklasýkilinn og verj- ast á þann hátt hinum ósýni- lega óvini. En árangurinn hef- ir vægast sagt verið fremur lítitt.1) Reynt hefir verið að finna og nota lyf, sem berklasýkill- inn væri viðkvæmur fyrir og dreya hann í mannsholinu. En hingaö til hafa þær til- raunir verið árangurslitlar. Aftur á móti hefir notkun sól- arljóss og ýmissa geisla gefið góða raun. Menn héldu fyrst, að lækning með þessum Ijós- um stafaði af því, að geislarn- ir dræpu sýklana. En svo er ekki. Sólarljósið styrkir lík- amann og eykur lífsþróttinn og viðnám til þess að stand- ast vöxt og árásir sýklanna. Þarna virðist því vera stefnan að sigurmarkinu, fólgin i því að styrkja og auka lífskraft- 164 HEILSUVERND

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.