Heilsuvernd - 01.12.1971, Side 21

Heilsuvernd - 01.12.1971, Side 21
PÁLlNA R. KJARTANSDÓTTIR HOSMÆÐRAKENNARI Uppskriftin Ostakex 250 g haframjöl 250 g heilhveit 1 egg 100 g púðursykur 250 g smjörlíki 1 tesk. salt 200 g rifinn ostur 1 tesk. lyftiduft Hnoðað deig. Flatt fremur þunnt út, stungið með gaffli, kökur mótaðar með vatnsglasi og bakað við 225°C. Allbranbrauð 2 bollar allbran 2 bollar heilhveiti 1 bolli púðursykur 2 bollar mjólk 2 tesk. lyftiduft 1 bolli rúsínur Allbran og sykur er látið liggja í bleyti í mjólkinni í eina klukku- stund, áður en hveiti og lyftidufti og rúsínum er bætt út í. Bakað í jólakökumóti við 180°C. Konfektkaka 3 egg 100 g púðursykur 100 g saxaðar valhnetur 100 g saxað suðusúkkulaði 1 matsk. heilhveiti Egg og sykur er þeytt vel saman, þar til það verður að léttri froðu, hnetum og súkkulaði blandað saman við, og síðast er heil- hveitið sigtað út í deigið. Bakað í springmótum, og er þetta hæfi- legur skammtur í tvö mót. Hiti 180 - 200°C. Þegar kökurnar eru oðnar kaldar, er látið á milli botnanna 1 niðursneiddur banani og þeyttur rjómi. Glassúr. 6 msk. púðursykur, 2 msk. sýróp og 1 dl rjómi er soðið saman og 1 msk. smjör síðan sett út í. Þessu er hellt yfir tertuna og skreytt með valhnetum. HEILSUVERND 181

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.