Feykir - 29.04.2020, Blaðsíða 1
17
TBL
29. apríl 2020
40. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 6–7
BLS. 8
Óskar Sigurfinnsson
í Meðalheimi
Vísnasafn gefið út
á hljóðdiskum
BLS. 4
Sigurjón R. Rafnsson
aðstoðarkaupfélagsstjóri KS
svarar spurningum Feykis
Kaupfélag
Skagfirðinga á
tímum COVID-19
Áhrif COVID á daglegt líf
fólks á Norðurlandi vestra
Lærdómsríkur
en erfiður og
krefjandi tími
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
24 1 . júní 2019
39. r r : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á rðurlandi vestra
BLS. 3
BLS. 4
Marín Lind Ágústsdóttir
körfuboltakona er íþrótta-
garpur Feykis að þessu sinni
Fullt framundan
BLS. 4
1238: The Battle of Iceland
tekur til starfa á Sauðárkróki
Lilja opnaði
sýninguna með
sv rðshöggi
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227
Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir
Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta
BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.is
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU
Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100
www.ommukaffi.is
Heimilisiðnaðarsafnið
á Blönduósi
Sýning um íslensku
lopapeysuna á
safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram
í þrítugasta sinn á laugardaginn
var, þann 15. júní, í blíðskaparveðri
um allt land. Frábær þátttaka var
í hlaupinu og gera má ráð fyrir að
um 10.000 konur hafi tekið þátt
á yfir 80 stöðum um allt land og
víða erlendis, að því er fram kemur
í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og
Ólympíusambandi Íslands.
Íbúar á Norðurlandi vestra létu sitt ekki
eftir liggja. Á laugardaginn var hlaupið
á Borðeyri, Blönduósi, Sauðárkróki,
Hólum og Hofsósi eftir því sem
Feykir kemst næst. Á Hvammstanga
var tekið forskot og ræst til hlaups
á miðvikudag en í Fljótum verður
hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föstudag
klukkan 10:30. Íbúar Dvalarheimilisins
á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar
tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og
eftir góða upphitun fór myndarlegur
hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi,
og fengu þátttakendur að launum
verðlaunapening úr hendi þeirra Árna
Bjarnasonar á Uppsölum og Halldórs
Hafstað í Útvík. /FE
Kvennahlaupið í þrítugasta sinn
Góð þátttaka í hlaupinu
Algengt er að ættliðir fari saman í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Ester Eiríksdóttir, lengst t.h. var elsti þátttakandinn þar, 75 ára gömul, en
hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE
Góð þátttaka var hjá íbúum Dvalarheimilisins og notendum Dagdvalar.
j
esteyri 2 Sauðárkróki Sí i 455 4570
Verkst ðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirt ki. enntaðir og h fir tölvuviðgerða-
enn eð áralanga reynslu.
ir r f - i l i
- r t
ir ir r r i
ri
: -
i i t.iHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
.facebook.co /velavalehf
.facebook.co /velavalehf
453 88 88 velaval velaval.is
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sí i 455 7171 nyprent nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
t r r t í t
Við prentu striga yndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinu ý su stærðu og gerðu
Lagarfoss, stærsta skip sem lagst
hefur að bryggju á Sauðárkróki, var
afgreitt síðastliðinn sunnudag.
Skipið er 140,7 metrar að lengd, 23,2
á breidd, 875 gámaeiningar að stærð
og b rðargeta þess m 12.200 tonn.
Lagarfoss er í eigu Eimskipafélagsins
en á heimasíðu fyrirtækisins er greint
frá því að skipið sé smíðað í Kína og
kom það til Reykjavíkurhafnar í fyrsta
skipti sunnudaginn 17. ágúst 2014.
Þekkt er að stór skip geti átt í erfið-
leikum með að athafna sig í Sauðár-
krókshöfn en að sögn Dags Þórs
Baldvinssonar, hafnarstjóra Skaga-
fjarðarhafna, gekk vel með þetta stóra
skip. Bæði var veður og sjólag hagstætt
og skipið búið öflugum skut- og
bógskrúfum sem hjálpi til í þröngri
aðstöðunni en skipinu þurfti að bakka
inn í höfnina. Dagur segir þvergarðinn
á Norðurgarðinum vera fyrir en til
stendur að taka hann en þá ættu skipin
hægara með að leggjast að Norðurgarð-
Stærsta skipið við bryggjuna hingað til
Lagarfoss í Sauðárkrókshöfn
Engin ný kórónusmit hafa greinst
á Norðurlandi vestra í rúma viku
en heldur hefur fólki fjölgað sem
situr í sóttkví á sama tíma.
Ástæðurnar eru af ýmsum or-
sökum, samkvæmt upplýsingum frá
aðgerðastjórn almannavarna á svæð-
inu, m.a. fólk sem kemur erlendis frá,
tilflutningur á milli svæða o.fl. Feykir
greindi frá því í síðasta blaði að þrír
væru þá skráðir í sóttkví en nú eru
þeir orðnir þrettán sem dreifðir eru
um svæðið.
Alls hafa 1.795 smit verið greind á
landinu skv. tölum gærdagsins, 149 í
einangrun, 11 á sjúkrahúsi og einn á
gjörgæslu. Af þeim sem greinst hafa
með COVID-19 eru tíu látin. /PF
COVID-19 I Norðurland vestra
Þrettán í sóttkví á svæðinu
Það er engin smásmíði skipið sem lagðist að bryggju á Suðárkróki sl. sunnudag en lengdin er á við einn og hálfan knattspyrnuvöll. Til stendur að
lengja Norðurgarðinn, sem skipið liggur við, til suðurs og fjarlægja þvergarðinn sem er til móts við Suðurgarðinn, þann langa sem liggur hægra megin
smábatahafnarinnar. MYND: PF
inum sem verður þá lengdur í leiðinni.
Rímar það verkefni við nýsamþykktan
aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna
kórónuveirufaraldursins og yfirvofandi
atvinnuleysis og samdráttar í hagkerf-
inu en á vef stjórnarráðsins má sjá að
hafist verði handa við fjölbreyttar
hafnaframkvæmdir um land allt og
alls 750 milljónir kr. settar aukalega í
slíkar framkvæmdir á landsvísu.
Dagur segir að í líkani af höfninni,
sem Siglingastofnun hefur sett upp, séu
sterkar vísbendingar um að ölduhreyf-
ing verði mun minni en nú er í höfn-
inni verði Norðurgarðurinn lengdur og
þvergarðurinn fjarlægður.
„Þessi skip eru sífellt að stækka og
skipafélögin hafa kvartað mikið undan
þessum þvergarði,“ segir Dagur Þór. /PF
Sauðárkrókshöfn í vorblíðunni