Fréttablaðið - 23.12.2021, Síða 4
Þær rannsóknir sem
nauðsynlegar eru til að
ná framangreindu
markmiði eru tíma-
frekar.
Frigg Thorlacius,
lögfræðingur
Umhverfisstofnunar
Nýgengi faraldursins
er 655,3 og hefur aldrei
verið hærra.
TRÚFÉLÖG Í Fréttablaðinu í gær
kom ranglega fram að messuhald
félli niður í Grafarvogskirkju um
hátíðirnar. Það er ekki rétt því þótt
kirkjan verði lokuð af sóttvarna-
ástæðum fer helgihald þar fram og
verður sent út í streymi á vefsíðu
kirkjunnar. n
Helgihaldi streymt
úr Grafarvogskirkju
Guðrún Karls Helgudóttir sóknar-
prestur í Grafarvogi. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR
S. 590 2300 • WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-17 • LAUGARDAGA 12-16
960.000 KR VSK VERÐHÆKKUN UM ÁRAMÓT*
A L V Ö R U J E P P I – A L V Ö R U F J Ó R H J Ó L A D R I F
JEEP COMPASS LIMITED
TROÐFULLUR AF AUKABÚNAÐI 6.999.000 KR.
JEEP RENEGADE TRAILHAWK
TROÐFULLUR AF AUKABÚNAÐI 6.199.000 KR.
*Verð á Compass og Renegade hækkar um 480.000-960.000 um áramótin, vegna VSK hækkana. Nánari útskýringar fást hjá sölumönnum.
ÁRA ÁBYRGÐ 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á
DRIFRAFHLÖÐU
Nýgengi Covid-smita er
áfram hæst hjá óbólusettum,
þrátt fyrir tilkomu Omíkron
afbrigðisins. Spítalainnlagnir
fólks með örvunarskammt
eru komnar niður í núll.
kristinnhaukur@frettabladid.is
COVID-19 Þrátt fyrir tilkomu Omí-
kron, sem lýst hefur verið sem „nýrri
veiru“, eru smittölur undanfarinna
daga bornar uppi af óbólusettum,
bæði fullorðnum og börnum. Í
ljósi áður óséðra smittalna hefur
nýgengið hækkað í öllum hópum,
en er þó áberandi lægst í hópi full-
bólusettra barna og fólks sem fengið
hefur örvunarskammt.
14 daga nýgengi á hverja 100 þús-
und íbúa er 976,1 hjá fullorðnum
óbólusettum, en 675,3 hjá fullbólu-
settum og aðeins 147,3 hjá fólki
með örvunarskammt. 90 prósent
landsmanna, 12 ára og eldri eru full-
bólusettir, eða rúmlega 283 þúsund
manns. Þá hafa rúmlega 154 þúsund
manns fengið örvunarskammtinn.
Munurinn verður enn þá meira
afgerandi þegar litið er til sjúkra-
hússinnlagna. Nýgengi óbólusettra
er 32 á hverja 100 þúsund undan-
farnar tvær vikur, en aðeins 4,3 hjá
fullbólusettum. Munurinn er því
rúmlega sjöfaldur. Hjá fólki með
örvunarskammt er nýgengið ekk-
ert og hefur verið í núllinu frá 14.
desember.
Ekki er komin almennileg reynsla
á sjúkrahússinnlagnir vegna Omí-
kron af brigðisins hérna á Íslandi.
Í viðtali við Fréttablaðið fyrr í vik-
unni greindi Runólfur Pálsson, yfir-
læknir Covid-göngudeildar, frá því
að starfsfólk hans væri í viðbragðs-
stöðu og áhrifin myndu koma í ljós
á næstu viku eða svo.
Á milli 200 og 300 manns grein-
ast nú á hverjum degi, og eru lang-
f lest smitin innanlandssmit. 14
daga nýgengi faraldursins er 655,3
á hverja 100 þúsund og hefur aldr-
ei verið hærra. Til samanburðar þá
náði nýgengið hæst 267,2 í fyrstu
bylgju faraldursins þann 1. apríl árið
2020. Í annarri náði það hæst 291,8
þann 17. október 2020 og í þeirri
þriðju 433,6 þann 9. ágúst 2021.
Þrátt fyrir að enn vanti mikið
upp á í útdeilingu örvunarskammta
hér á landi er Ísland meðal fremstu
þjóða heims. Hlutfall 12 ára og eldri
er tæplega 57 prósent, samanborið
við tæplega 24 prósent í Evrópu-
sambandinu og tæplega 19 prósent
í Bandaríkjunum. Í Danmörku er
hlutfallið rúmlega 37 prósent en
aðeins 24 í Noregi og 22 í Svíþjóð.
Alls hafa 5,7 prósent heimsins
fengið örvunarskammt en hjá ríkari
þjóðum heims er hlutfallið tæplega
20 prósent. n
Óbólusett fólk ber faraldurinn uppi
✿ 14 daga nýgengi innlagna
eftir stöðu bólusetningar á 100.000 manns
60
50
40
30
20
10
0
n Fullorðnir, fullbólusettir með örvun n Fullorðnir, óbólusettir n Fullorðnir, ekki fullbólusettir
16
.0
7.
21
10
.0
9.
21
05
.1
1.
21
20
.0
7.
21
14
.0
9.
21
09
.1
1.
21
24
.0
7.
21
18
.0
9.
21
13
.1
1.
21
28
.0
7.
21
22
.0
9.
21
17
.1
1.
21
01
.0
8.
21
26
.0
9.
21
21
.1
1.
21
05
.0
8.
21
30
.0
9.
21
25
.1
1.
21
09
.0
8.
21
04
.1
0.
21
29
.1
1.
21
13
.0
8.
21
08
.1
0.
21
03
.1
2.
21
17
.0
8.
21
12
.1
0.
21
07
.1
2.
21
21
.0
8.
21
16
.1
0.
21
11
.1
2.
21
25
.0
8.
21
20
.1
0.
21
15
.1
2.
21
29
.0
8.
21
24
.1
0.
21
19
.1
2.
21
02
.0
9.
21
28
.1
0.
21
06
.0
9.
21
01
.1
1.
21
✿ 14 daga nýgengi innlagna
eftir aldri og bólusetningu á 100.000 manns
0
200
400
600
800
1.000
1.200
1.400
n Fullorðnir, fullbólusettir með örvun n Fullorðnir, fullbólusettir n Börn, fullbólusett
n Fullorðnir, ekki bólusettir n Börn, ekki bólusett
15
.0
7.
21
09
.0
9.
21
04
.1
1.
21
19
.0
7.
21
13
.0
9.
21
08
.1
1.
21
23
.0
7.
21
17
.0
9.
21
12
.1
1.
21
27
.0
7.
21
21
.0
9.
21
16
.1
1.
21
31
.0
7.
21
25
.0
9.
21
20
.1
1.
21
04
.0
8.
21
29
.0
9.
21
24
.1
1.
21
08
.0
8.
21
03
.1
0.
21
28
.1
1.
21
12
.0
8.
21
07
.1
0.
21
02
.1
2.
21
16
.0
8.
21
11
.1
0.
21
06
.1
2.
21
20
.0
8.
21
15
.1
0.
21
10
.1
2.
21
24
.0
8.
21
19
.1
0.
21
16
.1
2.
21
28
.0
8.
21
23
.1
0.
21
18
.1
2.
21
01
.0
9.
21
27
.1
0.
21
05
.0
9.
21
31
.1
1.
21
Við Austurbæjarskóla er neysla á
niðdimmri lóð. FRÉTTABLAÐIÐ/EINAR
benediktboas@frettabladid.is
FÍKNIEFNI „Við vitum líka að hér
hefur verið mikið sótt í að koma
og reykja gras eða neyta annarra
fíkniefna. Ég hugsa að þetta myndi
auka mjög öryggi krakkanna, að
bæta lýsinguna, og einnig mögulega
hafa einhvern smá fælingarmátt frá
skólalóðinni,“ segir í bréfi frá for-
stöðumanni félagsmiðstöðvarinnar
100og1 til íbúaráðs Miðborgar og
Hlíða, um lýsingu á skólalóð Austur-
bæjarskóla.
Er þar óskað eftir að fá betri lýs-
ingu á skólalóðina, þar sem henni er
lýst sem mjög dimmri á kvöldin. Á
neðri lóðinni í kringum aparóluna
og körfuboltavellina er sögð nánast
engin lýsing og í skammdeginu sé
eins og þar sé allt svart og varla sjá-
andi hvort einhver sé þar eða ekki.
„Ég hef mikið hugsað um þetta
núna í vetur þar sem við í félagsmið-
stöðinni erum búin að vera vör við
og að díla við mikla hópamyndun á
skólalóðinni,“ segir í bréfinu.
Íbúaráðið tók undir áhyggjurnar
og óskaði eftir að lýsing á lóðinni
yrði bætt hið snarasta. n
Neysla á skólalóð
vegna ljósaskorts
kristinnhaukur@frettabladid.is
NORÐURLAND Umhverfisstofnun
telur jarðvegsskipti á því svæði
þar sem mikill bensínleki varð á
Hofsósi, ekki fýsilegan kost, eins og
sveitarfélagið Skagafjörður hefur
beðið um. Rannsóknir bendi til
þess að mengunin sé ekki bundin í
jarðveginum heldur í gasfasa í hol-
rýmum jarðvegsins.
„Eftir að sveitarfélagið fékk EFLU
til þess að vinna skýrslu um málið,
þá hafa komið fram ný gögn í mál-
inu sem breyttu forsendum þess og
höfðu áhrif á val og útfærslu hreins-
unaraðgerða,“ segir Frigg Thorla-
cius, lögfræðingur stofnunarinnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur
gagnrýnt Umhverfisstofnun harð-
lega og meðal annars bókað að
fyrirmæli stofnunarinnar til N1
um aðgerðir „endurspegli ákveðna
firringu í málinu.“ Þau fyrirmæli
sem N1 voru gefin veiti lítið öryggi
um árangurinn af hreinsunarað-
gerðum og séu tímafrek. Þá hefur
bæjarstjórn ítrekað kvartað yfir
hversu langan tíma málið hefur
tekið í meðferð Umhverfisstofnun-
ar, en lekinn kom í ljós fyrir tveimur
árum.
Frigg segir Umhverfisstofnun
hafa lagt ríka áherslu á að N1 geri
áætlanir á svæðinu. „Leggja þurfti
mat á árangur fyrri hreinsunar-
aðgerða sem voru framkvæmdar í
júní 2020. Ýmsar sýnatökur þurfti
að framkvæma, sem og senda niður-
stöður þeirra erlendis til efnagrein-
ingar,“ segir Frigg. Kortlagningin á
menguninni hafi verið umfangs-
mikil sem og kortlagning á þeim
aðgerðum sem best væru fallnar til
að uppræta bensínmengunina. „Þær
rannsóknir sem nauðsynlegar eru
til að ná framangreindu markmiði
eru tímafrekar,“ segir hún. n
Telja jarðvegsskipti eftir mengunarslys ekki fýsileg
4 Fréttir 23. desember 2021 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ