Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 23

Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 23
Ogmundsson á Eskifirði, síðar á Eyrarbakka, og kona hans Málm- fríður Jónsdóttir sýslumanns á Eskifirði, Sveinssonar. Hann varð stúdent árið 1825 úr borgaradyggðaskólanum í Kristjánshöfn með 2 eink. betri. Skipaður 11. maí 1832 læknir í norðurhéraði Vesturamtsins. Fékk lausn 30. jan. 1835. Fór utan, tók próf í lyflækningum í Kaupm.höfn vorið 1837, með 2. eink., varð vara- læknir í St. Hans-spítala 1. okt. 1837. Varð 27. febr. 1845 héraðs- læknir í Rípum á Jótlandi. Dó þar 23. febr. 1857. Jensen, Andreas Peter. Fæddur í Kaupmannahöfn 30. maí 1810. Skipaður 13. maí 1835 læknir í norðurhéraði Vesturamtsins, sat á Isafirði. Fékk lausn frá embætti 19. marz 1846. Fluttist aftur til Danmerkur. Dó í Brædstrup 21. nóv. 1863. Weywadt, Johan Peter. Fæddur í Kaupmannahöfn 27. febr. 1820. Settur 18. ágúst 1846 og skipaður 17. marz 1847 læknir í norðurhéraði Vestur- amtsins, sat á Isafirði. Fékk lausn frá embætti hérlendis 19. des. 1850. Dó í Kaupmannahöfn 7. okt. 1881. Clausen, Claus Jóhannes. F. 1. okt. 1821 í Knuthenland við Maribo á Lálandi. Skipaður 16. marz 1853 læknir í norðurhéraði Vesturamtsins, sat á Isa- firði. Fékk lausn 9. júní 1858, en var þá látinn. Dó á Isafirði 8. apríl 1858. Hann var ókvæntur. Jón Guðmundsson. F. nóv. 1828. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson að Klúku í Bjarnarfirði og kona hans Helga Jónsdóttir. Bóndi á Hellu í Steingrímsfirði frá 1858 til æviloka. Mikilhæfur maður. Fékkst mikið við lækningar og þótti takast vel. Sótti til Alþingis um styrk til læknisstarfa og hlaut 9. júlí 1859 kunnáttuvottorð Jóns landlæknis Hjaltalín, en var synjað um styrkinn. Jón var skáld- mæltur og orti meðal annars rímur, kvæði er eftir hann í Lands- 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.