Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 25
amtsins. Sat á ísafirði. Fékk lausn 15. nóv. 1900. Dó á ísafirði
24. júlí 1916.
Olafur Sigvaldason.
F. 25. nóv. 1836. Foreldrar: Síra Sigvaldi Snæbjarnarson í
Grímstungum og s.k. hans Gróa Bjarnadóttir í Þórormstungu,
Steindórssonar. Varð stúdent 1857 með 1. eink. stundaði lækn-
isfræði í háskólanum í Kaupm.höfn 1857—63, en tók próf hjá
Jóni landlækni Fljaltalín 5. júlí 1869 með 1. eink. Flafði verið í
Danaher 1862 og hlaut þar foringjatign. Stundaði lækningar í
Arnesþingi 1869—70, settur 1870 sýslulæknir í Strandahéraði og
næstu byggðum til 1876, fékk 14. ág. 1876, 7. læknishérað. Fékk
lausn 14. apr. 1896. Bjó í Bæ í Króksfirði. Dó þar 17. maí 1896.
Sigurður SigurSsson.
F. 31. ág. 1862. Foreldrar. Sigurður Ffalldórsson að Pálshús-
um á Álftanesi og kona hans Guðlaug Þórarinsdóttir í Selsgarði,
Þorsteinssonar. Stúdent 1884 með 2. eink. úr læknaskóla 28. júní
1889 með 2. eink. Var í spítölum í Kaupm.höfn 1889—90.
Skipaður 21. júní 1890, aukalæknir í 1. aukalæknishéraði (Bæj-
arhreppur í Strandasýslu tilheyrði 1. aukalæknishéraði). Fíéraðs-
læknir í Dalahéraði 23. maí 1900. Fékk lausn 25. júlí 1913.
Átti lengstum heima í Búðardal og dó þar 9. des. 1919.
Oddur Jónsson.
F. 17. jan. 1859. Foreldrar. Jón Jónsson í Þóroraistungu og
kona hans Sigríður Jónsdóttir á Kötlustöðum, Gunnlaugssonar.
Stúdent 1883 með 1. eink. Próf úr læknaskóla 2. júlí 1887 með
1. eink. Var í spítölum í Kaupm.höfn 1887—88.
Settur 31. des. 1894, aukalæknir í 13. aukalæknishéraði, sat
að Smáhömrum. Var læknir í 13. aukalæknishéraði til 6. maí
1897. Síðan héraðslæknir í Flatev og frá 1902 í Reykhólasveit.
Bjó á Miðhúsum í Reykliólasveit og dó þar 14. ág. 1920.
Guðmundur Scheving Bjarnason.
F. 27. júlí 1861. Foreldrar: Bjarni sýslumaður Magnússon að
23