Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 40

Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 40
hættu að verzla við hann fyrirvaralítið, og hlaupa máske frá ógreiddum skuldum. Skal nú getið nokkurra þeirra manna er lengi störfuðu við Riis-verzlunina annarra en verzlunarstjóranna: Sigurbjarni Jóhannesson frá Sauðhúsum í Laxárdal, starfsmað- ur við verzlunina frá 1893—1904. Hann varð síðar verzlunar- stjóri á Hvammstanga og bókari í Reykjavík. Hann lézt 5. apríl 1947. Jón M. Melsted, utanbúðarmaður til 1907, óvíst hvenær hann byrjar starf sitt þar. Dáinn 19. febrúar 1938. Guðni Einarsson, bóndi á Óspaksstöðum, starfaði mjög lengi við verzlunina eða alls um 20 ár. Hann starfaði ýmist sem verzl- unarmaður í búð eða pakkhúsi, við ullarmóttöku eða í sláturhúsi. Guðni var sérstaklega vinsæll í sínum störfum. Hann andaðist 10. október 1916. Jóhann Hallgrímsson frá Laxárdal, var starfandi við verzlunina árin 1897—1899. Hann lézt 13.2. 1933. Þorvaldur Ólafsson bóndi á Fögrubrekku, síðar á Þóroddsstöð- um starfaði um skeið við verzlunina. Hann var bróðir Theódórs verzlunarstjóra. Látinn 12. maí 1938. Á árinu 1919 kom Brandur Búason frá Litlu-Hvalsá sem starfs- maður í Riis-verzlun og vann þar um 10 ára skeið ýmist við afgreiðslu eða á skrifstofu. Hann var sérstaklega vinsæll í störf- um. Síðan varð hann afgreiðslumaður og verkstjóri hjá Grænmetis- verzlun ríkisins og Grænmetisverzlun landbúnaðarins eftir að það skipulag komst á. Nú vaktmaður í Arnarhvoli. Ýmsir fleiri unnu að sjálfsögðu við Riis-verzlun á Borðeyri, en hér verður staðar numið. 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.