Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 43

Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 43
Guðrún Finnbogadóttir, Klúku, Miðdal, Strandas.: Sjóferð fyrir Strandir árið 1910 Veturinn 1910 var ég beðin aS fara til Þingeyrar í vetrarvist, en vegna ástæðna heima fyrir gat ég ekki lagt af stað fyrr en í febrúar, þegar strandferðaskipið Vesta átti að koma að austan. Faðir minn fylgdi mér inn að Hólmavík með dótið mitt, og þar beið ég í viku eftir skipinu. Var ég hjá Jóni Finnssyni verzlunar- stjóra og konu hans Guðnýju Oddsdóttur í góðu yfirlæti. Þá fréttist til skipsins inni við Reykjatanga í Hrútafirði, og að verið væri að skipa upp vörum úr því á langnaðarís, því ekki var fyrir ínsum hægt að komast inn á Borðeyrarhöfn. Og á sunnu- dagskvöld skreið Vesta gamla inn á Hólmavíkurhöfn. Þá vorum við farþegamir flutt um borð í blíða logni og tunglskini. Um nóttina breyttist veðrið. Vaknaði ég við stígvélaspark og að hlekkja- festar voru dregnar eftir þilfarinu. Var þá verið að kasta akker- um lengra úti á höfninni, til að forða skipinu frá að reka upp á sandrif sem þar var. Ekki höfðum við neitt samband við land fyrr en á föstudag að stýrimaður mannaði út bát til að sækja mjólk og aðrar vistir. Okkur leið raunar ekkert illa þennan tíma. Við vorum tvær stúlkur á öðru plássi og fengum margar heimsóknir, og gerðum okkur margt til dægrastyttingar, fóram í leiki og sungum. Meðal þeirra sem komu til að vita hvernig mér liði voru þeir Guðjón Guðlaugsson alþingismaður á Ljúfustöðum og Finnur Jónsson bróðir Halldóru konu Jóns bónda og söðlasmiðs í Tröllatungu, sem ég þekkti báða vel. Stúlkan sem með mér var hét Steinunn Schram frá Hofsósi. A laugardagsmorgun var svolítið bjartara veður. Var þá lagt af stað út á fjörðinn. En eftir að komið var út fyrir Grímsey, sem er í mynni Steingrímsfjarðar, herti veðrið og bylinn, svo ekki var leið að komast nokkurs staðar að landi. Við urðum fljótt mjög 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.