Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 46

Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 46
mitt, hún fór inn og óðara kom eldri kona og bauð mér inn. Fékk ég ágætar móttökur hjá því fólki. Gamla konan fylgdi mér til sængur, og yfirgaf mig ekki fyrr en ég var sofnuð. Þessi kona var María Össurardóttir, sem margir hljóta að kannast við að góðu. Morguninn eftir kom kona frá Flateyri til mín. Sagði hún mér að maðurinn sinn hefði átt að taka á móti mér kvöldið áður, en hann hefði veikzt og ekki getað komið. Þá fyrst frétti ég að mér hafði verið sent skeyti til ísafjarðar sem aldrei komst til mín, um að vera kyrr á ísafirði þangað til mín yrði vitjað. En þegar vitað var að ég var komin af stað með Vestu, voru þessar ráðstafan- ir gerðar. Svo lögðum við af stað til Flateyrar, en koffortið varð ég að skilja eftir. Þar var ég það sem eftir var af deginum og nóttina eftir. Meðan ég var þarna ,fréttist um ægilegt snjóflóð í FTnífsdal, sem varð 20 manns að bana. Það mun hafa verið að morgni 18. febrúar. Daginn eftir, laugardag var mér fylgt að ,Mosvöllum. Þar bjó þá Guðmundur Bjarnason og Guðrún kona hans. Atti Guð- mundur að fylgja mér yfir Gemlufallsheiði. Eftir að ég hafði þegið góðgerðir, spurði Guðmundur mig hvort ég vildi vera þar um nóttina eða leggja á heiðina um kvöldið, en ég vildi ekki sleppa góðu veðri og vildi því heldur fara um kvöld- ið, enda búin að fá nóg af hrakningunum. Síðan lögðum við af stað á skíðum. Þegar upp á heiðina kom hvíldum við okkur stundarkorn. Utsýnið var fagurt yfir byggð- ina og dalinn. Þegar fór að halla undan fæti skiptist á tunglskin og skuggar af fjöllunum. Áður en við fórum niður mestu brekk- umar spurði Guðmundur mig, hvort hann ætti ekki að halda í hendina á mér og tók ég því þakksamlega, Studdi hann mig alla leið niður að Gemlufalli. Þar útvegaði hann mér strax flutning yfir Dýrafjörð að Þingeyri. Var mér svo fylgt til Guðrúnar Söebeck frá Reykjarfirði, vin- konu minnar, sem hafði útvegað mig í vetrarvistina, en við höfð- um kynnzt þegar við vorum báðar á Heydalsárskólanum. Var þessari ferð þá loksins lokið. 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.