Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 50

Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 50
vera síðasti formaður er hana stundaði) og hún mun síðast hafa verið stunduð á Ströndum, þá þykir ritnefnd Strandapóstsins rétt og skylt að láta Strandapóstinn geyma lýsingu Bjarna á þessum horfna þætti úr atvinnulífi Strandamanna. Þegar komið var til miða, var drekinn tekinn og forhlauparinn festur í hann. Drekinn var þannig iitbúinn; Trébútur, um 150 sm langur; á annan enda hans voru festar tréflaugar, er mynd- uðu kross um 75 sm langar, og voru þær venjulega úr eik, úr um það bil miðjum armi hverrar flaugar var svo negldur tré- bútur, sem náði á miðjan legg drekans, milli þessara búta var svo fyllt með grjóti og riðað net yfir. I hinn enda drekans var svo settur öflugur kengur. Forhlauparinn var keðja, um 10—15 faðma löng, og var hún fest í drekakenginn með keðjulás. I hinn enda forhlauparans var svo línunni fest. Línan var kaðall, sem legið var fyrir, og var gefið út af henni eins og þurfti í hvert sinn, en þar réð um dýpi og eins ef hvassviðri var og þungur sjór, því að báturinn varð að liggja kyrr. Línan var svo fest um hnýfil bátsins. Því næst var að hafa til færin. Fyrst var sóknin tekin; hún var stór krókur með um 25 sm langan legg og bugstærð í hlutfalli við legglengdina; við krókinn var fest grönn keðja, rúmlega faðms- löng; við efri enda þeirrar keðju kom sakkan eða sóknarsteinn- inn; hann var útbúinn þannig, að sæbarinn, aflangur hnullungs- steinn var valinn hæfilega þungur; á báðar hliðar hans og fyrir endana var klöppuð rauf; utan um steininn var svo snúið sverum vír (líkt og grönnum steyputeini), sem féll í raufina og hafðar lykkjur á báðum endum. I aðra lykkjuna var svo keðjunni eða sóknartaumnum fest, en í hina lykkjuna kom sóknarbálkurinn; það var kaðall, um 2 faðma langur, og var hann til að vama því, að hákarlinn klippti færið, ef vaðarmaðurinn renndi svo langt niður í hann, að hann gleypti sóknarsteininn; ennfremur þegar hákarlinn bylti sér, þá skrapaðist færið, ef það lenti á búknum. Færinu var svo hnýtt í hinn endann á sóknarbálkinum. Á sóknarönglinum voru 2 agnhöld, annað fram undir odd eins og venja er á öllum önglum, hitt var neðanvert við miðjan legg. Nú var að beita krókinn; var það gert með selspiki, og varð 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.