Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 64
Jóhann Hjaltason:
Það, sem einu
sinni var
ÞaÓ, sem ég geri hér aö umtalsefni, hefi ég ekki hugsað um í
full 60 ár, en þegar ég fór aö leiöa hugann aö því, þá vaktist allt
í einu uþp mér, hve fróðlegar og traustar ýmsar frásagnir gætu
veriö, ef þœr vœru skrifaöar niöur meÖan allt er í fersku minni
og jafnvel þótt ár og clagur liði, ef það aöeins er samtímaheimild.
ÞaÖ, sem okkur þykja lítt merkar frásagnir í dag úr hversdags
lífinu af því aö allir vita og þekkja þaÖ, sem frá er sagt, gœti
vel þótt stórfróðleikur eftir 1 til 2 hundruö ár. Nú söknum viö
þess ákaflega hvað fornritin segja lítið frá hversdagslegum hlutum,
byggingum, klæÖaburöi og daglegu lífi þeirra tíma, og það er
efalaust vegna þess, aÖ riturum þeirra fannst það ekki frásagna-
vert, sem allir vissu jafnvel og þeir sjálfir. En hvaö um okkur?
Við erum svo að segja stokknir út úr fornöldinni, eins og Aþena
úr höfði Seifs.
Löngum hefur verið til þess jafnað eins og óhrekjandi vitnis-
burðar, um greind og gott minni, sem Ari fróði segir í Islend-
62