Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 107

Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 107
ur hefur gert, góðu eða vondu. En þetta er auðvitað bara mín skoð- un. Og menn hafa ótal skoðanir. Ef til vill er bezt að hafa enga, vera aðeins með eins opin augu og kostur er. Reyna að finna það, sem allir leita mitt á milli dags og nætur, þegar hvorki er dagur né nótt, heldur eilífð, kannski er það auðveldast, þegar miðnætursól- in vaggar sér á bárunum. ÞUNGUR HUGUR Eyjar í Strandasýslu er mikil hlunnindajörð og gott að afla þar matfanga, enda hafa búið þar gildir barndur er átt hafa gnægð matar þó harðnaði árferði og fátæklingar sveltu. Eftirfarandi saga á að hafa gerst í Móðurharðindunum. Ríkur bóndi bjó á Eyjum er átti gnægð matfanga, en var bæði nízkur og ágjarn. Einn vordag þegar varpið stóð sem hæst, kom bláfátækur barnamaður að Eyjum og biður bónda að láta sig hafa einhverja matbjörg fyrir börnin sín, en er bóndi veit, að hann getur ekki greitt hið umbeðna vegna fátæktar, þá neitar hann fá- tæka manninum og segist ekki láta neitt nema full greiðsla komi fyrir. Fátæki maðurinn gengur þá út á svokallað Hamranes, tekur of- an hattkúfinn sinn og veifar honum í átt til varpeyjanna er lágu þar skammt undan og voru þéttsetnar fugli. Þá brá svo við að allur fugl flaug niður úr eyjunum og yfirgaf varpið, liðu mörg ár þar til varpið varð jafnmikið og það hafði áður verið. Jóhannes frá Asparvík. 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.