Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 121
LEl ÐRÉTTINGAR.
Pientvillupúkinn var samur við sig í 4. hefti Strandapóstsins
sem áður. Helztu villur voru þessar:
Bls. 8 síðasta orð í vísu J.J., hljóttu, les njóttu.
— 23 í neðstu línu, urðuð, les urðu.
— 50 5. lína a.n., klaupaskap, les klaufaskap.
— 514. lína a.o., 1899, les 1889.
— 518. lína a.o., Jóhannsdótur, les Jóhannsdóttur.
— 518. lína a.n., mönum, les mönnum.
— 57 4. lína a.o., Magnús, les Magnúsi.
— 58 7. lína a.n., han, les hann.
'— 65 8. lína a.n., Reykafirði, les Reykjarfirði.
— 69 6. lína 'a.n., mæti, les mœtti.
79 17. lína a.n., tíma, les tímar.
814. lína a.n., þát, les bát.
' 81 3. lína a.n., þeirar, les þeirra.
' 100 3. lína a.o., Kaldranesi, les Kaldrananesi.
100 10. lína a.n., Kaldranesi, les Kaldrananesi.
106 Efsta lína falli burt.
110 7. lína a.o., Him, les Hús.
116 14. lína a.o., Lítill, les Lítil.
122 18. lína a.o., nyðra, les nyrðra.
126 9. lína a.n., Strandatun, les Strandatún.
127 3. lína a.n., m3, les m2.
129 11. lína a.o., 675, les 6.75.
~~~ 130 17. lína a.o., alalr, les allar.
131 5. lína a.n., haf, les hafa.
Urn leið og ritnefnd þakkar öllum þeim, sem lagt hafa Strandapóst-
mum liö með efnisframlögum og á annan hátt, vill hún afsaka það
h'sendur að ekki reyndist unnt að birta hinn vinsæla þátt Brynjólfs
æmundssonar, „Strandaannál“ 1970, af óviðráðanlegum ástæðum. Á
inn bóginn standa góðar vonir til þess, að úr verði bætt í næsta hefti.
119