Morgunblaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 10
ELDGOS Í FAGRADALSFJALLI10 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 2021 Vinsæll áfangastaður Fjöldi manns hefur lagt leið sína upp í Geldingadali. Sjónarspil Eldgosið í Geldingadölum er mikið sjónarspil. Nestispása Fjölskylda gæðir sér á nesti við eldgosið í Geldingadölum. Gasmengun Fólk virðir gosið fyrir sér úr öruggri fjarlægð þar sem minni líkur eru á að verða fyrir mengun af gasinu sem liggur frá gosinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.