Morgunblaðið - 16.08.2021, Side 26

Morgunblaðið - 16.08.2021, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST 2021 Pepsi Max-deild karla KA – Stjarnan........................................... 2:1 FH – Leiknir R......................................... 5:0 Valur – Keflavík........................................ 2:1 Staðan: Valur 17 11 3 3 28:15 36 KA 16 9 3 4 25:13 30 Víkingur R. 16 8 6 2 24:18 30 Breiðablik 15 9 2 4 36:19 29 KR 16 7 5 4 25:16 26 FH 16 6 4 6 26:22 22 Leiknir R. 17 6 3 8 16:24 21 Keflavík 16 5 2 9 20:27 17 Stjarnan 17 4 4 9 20:28 16 Fylkir 16 3 7 6 18:26 16 HK 16 3 4 9 19:32 13 ÍA 16 3 3 10 17:34 12 Lengjudeild karla Vestri – Fram ........................................... 0:1 Fjölnir – Afturelding................................ 3:0 Þór – Víkingur Ó....................................... 0:2 Kórdrengir – ÍBV..................................... 0:1 Staðan: Fram 16 14 2 0 42:10 44 ÍBV 16 11 2 3 30:13 35 Kórdrengir 15 8 4 3 24:16 28 Fjölnir 16 8 2 6 22:18 26 Vestri 16 8 1 7 25:29 25 Grótta 16 7 2 7 32:30 23 Grindavík 16 5 5 6 29:33 20 Þór 16 5 4 7 29:28 19 Afturelding 16 5 4 7 30:31 19 Selfoss 16 4 3 9 25:36 15 Þróttur R. 16 3 1 12 26:38 10 Víkingur Ó. 15 1 2 12 17:49 5 2. deild karla KV – ÍR ..................................................... 0:2 Völsungur – Reynir S............................... 4:1 Kári – Leiknir F. ...................................... 2:2 Njarðvík – Fjarðabyggð .......................... 5:0 Þróttur V. – KF ........................................ 2:1 Magni – Haukar........................................ 2:0 Staðan: Þróttur V. 16 10 5 1 33:13 35 Völsungur 16 9 3 4 37:28 30 KV 16 8 4 4 30:22 28 Njarðvík 16 6 8 2 35:18 26 KF 16 7 4 5 30:24 25 Magni 16 6 6 4 32:29 24 ÍR 16 5 7 4 26:22 22 Reynir S. 16 5 5 6 30:32 20 Haukar 16 5 4 7 30:30 19 Leiknir F. 16 4 3 9 22:38 15 Kári 16 1 6 9 23:37 9 Fjarðabyggð 16 0 5 11 8:43 5 3. deild karla Einherji – Augnablik ............................... 5:2 Höttur/Huginn – Víðir ............................. 0:1 Ægir – Sindri ............................................ 2:3 Lengjudeild kvenna Víkingur R. – Augnablik...........................2:1 Staðan: FH 14 10 2 2 35:11 32 Afturelding 14 9 4 1 39:15 31 KR 14 9 3 2 36:20 30 Víkingur R. 14 6 4 4 25:23 22 Grindavík 14 3 6 5 21:25 15 Haukar 14 4 3 7 20:27 15 Grótta 14 4 1 9 19:33 13 HK 12 3 3 6 16:27 12 ÍA 13 3 2 8 12:28 11 Augnablik 13 2 2 9 18:32 8 2. deild kvenna Einherji – Fj/Hö/Le................................. 1:1 Þýskaland Augsburg – Hofenheim........................... 0:4 - Alfreð Finnbogason lék ekki með Augs- burg vegna meiðsla. B-deild: Holstein Kiel – Jahn Regensburg.......... 0:3 - Hólmbert Aron Friðjónsson lék seinni hálfleikinn með Holstein Kiel. Ítalía Bikarkeppni, 2. umferð: Cagliari – Pisa.......................................... 3:1 - Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Pisa. Parma – Lecce ......................................... 1:3 - Þórir Jóhann Helgason kom inn á hjá Lecce á 60. mínútu en Brynjar Ingi Bjarna- son var ónotaður varamaður. Venezia – Frosinone................................ 0:0 - Arnór Sigurðsson kom inn á sem vara- maður á 55. mínútu hjá Venezia og skoraði í vítakeppninni sem Venezia vann 8:7. Holland Waalwijk – AZ Alkmaar ......................... 1:0 - Albert Guðmundsson lék fyrstu 80 mín- úturnar með AZ. Bandaríkin Orlando Pride – Portland Thorns ......... 1:1 - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn með Orlando. Houston Dash – Washington Spirit ....... 2:2 - Andrea Rán Hauksdóttir var ekki í leik- mannahópi Houston. Toronto – New England Revolution ..... 1:2 - Arnór Ingvi Traustason lék fyrstu 76 mínúturnar með New England. New York City – Inter Miami ................ 2:0 - Guðmundur Þórarinsson lék síðari hálf- leikinn með New York. CF Montréal – New York Red Bulls...... 2:1 - Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leik- mannahópi Montréal. 50$99(/:+0$ FÓTBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Vals hristu af sér slen- ið eftir tap gegn nýliðum Leiknis í síð- ustu umferð og unnu hina nýliðana, Keflavík, í Pepsi Max-deild karla í knatt- spyrnu í gær. Valsmenn voru ákveðnir í sínum aðgerðum og náðu forskoti, 2:0, áður en Keflvíkingar minnkuðu muninn. „Valsmenn voru virkilega sprækir í fyrri hálfleik og það tók þá aðeins níu mínútur að skora fyrsta markið,“ skrifaði Þór Bæring Ólafsson meðal annars í um- fjöllun sinni um leikinn á mbl.is. Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var hinn ánægðasti með spilamennskuna. „Við vorum að spila mjög góðan fót- bolta og opnuðum þá oft á tíðum og feng- um þessa stöðu sem við vildum og töl- uðum um fyrir leikinn. Það vantaði var bara að koma inn þessu þriðja marki og klára leikinn. Við fengum góða mögu- leika, en síðasta sending var oft að klikka, en engu að síður jákvæð frammi- staða,“ sagði Heimir í samtali við Þór Bæring. Valur er nú með sex stiga forskot á KA og Víking sem eiga þó leik til góða. Breiðablik er sjö stigum á eftir Val og á tvo leiki til góða. _ Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals í leiknum og hefur þá skorað fimm mörk í deildinni á þessari leiktíð. KA í 2. sæti Sumarið heldur áfram að vera gott fyrir KA-menn hvort sem horft er til veð- urfarsins í höfuðstað Norðurlands eða stigasöfnunar í deildinni. KA hafði betur gegn Stjörnunni 2:1 en sigurmarkið kom ekki fyrr en um tíu mínútur voru eftir. Skoraði þá Mikkel Qvist með skalla. „KA má vel við una með þennan sigur og liðið er komið í 2. sæti deildarinnar. Liðið var ekki að spila neitt sérlega vel en náði sér þó í öll stigin. Stjörnumenn áttu skilið að fá eitthvað út úr leiknum en eins og svo oft í sumar þá uppskáru þeir ekkert,“ skrifaði Einar Sigtryggsson meðal annars í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. _ Dusan Brkovic hjá KA og Eyjólfur Héðinsson hjá Stjörnunni fengu báðir brottvísun á lokamínútunum og eru á leið í leikbann. FH-ingar skoruðu fimm FH hrökk í gang í gær eftir slæmt gengi en liðið féll á dögunum út úr bik- arkeppninni ofan á annað. FH burstaði Leikni 5:0 í Kaplakrika og það skyldi þó aldrei vera að gamli refurinn Ólafur Jó- hannesson verði fljótur að ná tökum á liðinu. „Með sigrinum fara FH-ingar upp fyr- ir Leikni og í 6. sætið þar sem þeir hafa nú 22 stig. Líklega hafa þeir kvatt fall- drauginn endanlega nú. Leiknir á leik til góða, með 21 stig í 7. sæti en hefur enn ekki unnið útileik í sumar, gert tvö jafn- tefli og tapað sex,“ skrifaði Kristófer Kristjánsson m.a. í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. Valur fann taktinn á ný - Sex stiga forskot Íslandsmeistaranna - Næstu lið eiga leiki til góða - Stiga- söfnunin heldur áfram í hitabeltinu í Eyjafirðinum - FH-ingar hrukku í gang Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason Fögnuður Sigurður Egill Lárusson fagnar marki á Hlíðarenda í gær en hann sá um að skora mörkin. Ljósmynd/Þórir Tryggvason Akureyri Mikkel Qvist og Oliver Haurits í skallaeinvígi í gær. _ Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen samdi á laugardag við sænska félagið Elfsborg frá Spezia á Ítalíu. Hann var að láni hjá OB í Dan- mörku á síðustu leiktíð. Sveinn skoraði eitt mark í þrettán leikjum með OB á síðustu leiktíð og tvö mörk í 23 leikjum með Spezia í B-deild Ítalíu, en liðið leikur nú í A-deildinni. _ Enska knattspyrnufélagið Man- chester United hefur gengið frá kaup- um á franska varnarmanninum Rapha- el Varane frá Real Madrid. Kaupverðið er um 50 milljónir punda. Varane var kynntur til leiks hjá United fyrir leikinn gegn Leeds í 1. umferð ensku úrvals- deildarinnar við mikinn fögnuð áhorf- enda. _ Barcelona hafði betur gegn Real So- ciedad, 4:2, í 1. umferð í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Leik- urinn var sá fyrsti sem Barcelona spil- ar í deildinni eftir að Lionel Messi yf- irgaf félagið og fór til París SG. Danski framherjinn Martin Braithwaite skor- aði tvö mörk fyrir Barcelona. _ Íslenska U17 ára landslið kvenna í handbolta hafnaði í öðru sæti í B-deild Evrópumótsins í Litháen í gær eftir naumt 26:27-tap fyrir Norður- Makedóníu í úr- slitum. Ísland vann glæsilegan 32:31-sigur á Spánverjum í undanúrslitum á laugardag. Elín Klara Þorkels- dóttir, Elísa Elías- dóttir og Lilja Ágústsdóttir skoruðu fjögur mörk hver fyrir Ísland í úrslitaleiknum og Katrín Anna Ásmundsdóttir og Tinna Sigurrós Traustadóttir gerðu þrjú mörk hvor. _ Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við Japanann Akimasa Abe um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Abe er rétthent skytta, 185 sentímetr- ar á hæð, en hann kemur frá félaginu Wakunaga Leolic í heimalandinu. Saturo Goto var að láni hjá Gróttu á síðustu leiktíð en hann kom einmitt frá sama félagi. _ Íslenska U19 ára landslið karla í handknattleik leikur til fjórðungs- úrslita á Evrópumótinu í Króatíu en það varð öruggt eftir 31:30-sigur á Serbum í lokaumferð A-riðils keppn- innar í gær. Serbar voru marki yfir í hálfleik, 13:14, en leikurinn var hnífjafn lengst af. Guðmundur Bragi Ástþórs- son og Andri Már Rúnarsson skoruðu sex mörk hvor um sig fyrir íslenska Eitt ogannað KA – STJARNAN 2:1 1:0 Ásgeir Sigurgeirsson 29. 1:1 Hilmar Árni Halldórsson 53. 2:1 Mikkel Qvist 81. M Steinþór Már Auðunsson (KA) Mikkel Qvist (KA) Rodrigo Gomes Mateo (KA) Sebastiaan Brebels (KA) Haraldur Björnsson (Stjörnunni) Heiðar Ægisson (Stjörnunni) Magnus Anbo Clausen (Stjörnunni) Þorsteinn M. Ragnarsson (Stjörnunni) Rautt spjald: Engin. Dómari: Þorvaldur Árnason – 6. Áhorfendur: Ekki gefið upp. FH – LEIKNIR R. 5:0 1:0 Steven Lennon 44. 2:0 Matthías Vilhjálmsson 55. 3:0 Pétur Viðarsson 62. 4:0 Morten Beck Guldsmed 81. 5:0 Oliver Heiðarsson 89. MM Jónatan Ingi Jónsson (FH) M Baldur Logi Guðlaugsson (FH) Guðmann Þórisson (FH) Logi Hrafn Róbertsson (FH) Matthías Vilhjálmsson (FH) Pétur Viðarsson (FH) Steven Lennon (FH) Andrés Manga Escobar (Leikni) Hjalti Sigurðsson (Leikni) Rautt spjald: Engin. Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 7. Áhorfendur: 399. VALUR – KEFLAVÍK 2:1 1:0 Sigurður Egill Lárusson 9. 2:0 Sigurður Egill Lárusson 30. 2:1 Ástbjörn Þórðarson 50. M Orri Sigurður Ómarsson (Val) Birkir Már Sævarsson (Val) Birkir Heimisson (Val) Kristinn Freyr Sigurðsson (Val) Sigurður Egill Lárusson (Val) Patrick Pedersen (Val) Ástbjörn Þórðarson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík) Christian Volesky (Keflavík) Rautt spjald: Engin. Dómari: Vilhjálmur Þórarinsson – 7. Áhorfendur: 412. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/ sport/fotbolti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.