Morgunblaðið - 11.09.2021, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.09.2021, Blaðsíða 40
Sérfræðingur - Orkuviðskiptahópur RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku. Starfsfólk RARIK eru um 200 og starfsstöðvar 20. RARIK gefur út um það bil 600.000 orkureikninga á ári. Því fylgir þjónusta, úrvinnsla og eftirfylgni. Raforkumarkaðurinn á Íslandi er í örri þróun sem kallar á nýjar lausnir. RARIK vinnur að stafrænum lausnum tengdum orkuviðskiptum, en í því felast tækifæri til starfsframa og þekkingaruppbyggingu. Nánari upplýsingar á www.rarik.is. Menntunar- og hæfniskröfur: RARIK ohf. óskar eftir að ráða sérfræðing inn í orkuviðskiptahóp upplýsingatæknideildar. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til að vinna að rekstri og þróun á orkuviðskiptakerfi innan Dynamics Ax. Um fullt starf er að ræða og er starfsstöðin í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. • Þátttaka í daglegum rekstri og þróun orkuviðskiptakerfis • Aðstoð við úrlausn mála þvert á starfsemi Rarik, s.s. varðandi notendaþjónustu, greiningar og úrvinnslu, ferlavinnu o.fl. • Samskipti og upplýsingagjöf til ytri aðila og starfsmanna RARIK Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 27. september 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólamenntun í viðskipta- eða tölvunarfræði • Þekking og reynsla á sviði viðskipta og/eða upplýsingatækni • Þekking og áhugi á viðskiptagreind (BI) er æskileg • Jákvæðni, lipurð í samskiptum og góðir samstarfshæfileikar • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Tæknifræðingur Háfell ehf. er alhliða jarðvegsverktaki. Helstu verkefni hafi falist í gatnagerð, vegagerð og jarðgangagerð auk annarrar jarðvegsvinnu af öllum stærðargráðum bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Háfelli starfa 24 starfsmenn, samhentur hópur á öllum aldri með metnað til að skila góðu verki. Innan fyrirtækisins er virkt starfsmannafélag. Nánari upplýsingar um Háfell má finna á ww.hafell.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Háfell ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum tæknifræðingi til starfa. Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Mælingar, útsetningar og magntaka • Tilboðsgerð • Ýmis önnur tæknivinna Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 20. september 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi sem nýtist í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun á sviði tæknifræði • Reynsla af sambærilegum störfum • Þekking og reynsla af vinnslu með trimble mælitæki og þrívíð módel • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð og metnaður í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.