Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.09.2021, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.09.2021, Page 1
Ég vil skila skömminni Þurfum sanngjarn- ari heim Óli Björn Pétursson segir sögu sína í einlægu viðtali en hann er fórnarlamb kynferðis- ofbeldis. Í mörg ár var hann í heljargreipum Sigurðar I. Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari. Óli Björn hefur lifað lengi með skömm en eftir áralanga sálfræðimeðferð vill hann setja gott fordæmi. Hann vill skila skömminni og hvetur aðra unga menn sem lent hafa í kynferðisofbeldi að segja frá. 14 12. SEPTEMBER 2021 SUNNUDAGUR Langt á undan sinni samtíð Rithöfundurinn og mannréttinda- frömuðurinn Elif Shafak hlýtur alþjóðleg bók- menntaverðlaun Halldórs Lax- ness. 10 Þegar heimurinn stóð á öndinni Tuttugu ár frá hryðju- verkaárásunum á Bandaríkin. 18 RÚV sýnir nýja heimildarmynd um Jónas Kristjánsson lækni. 8

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.