Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.09.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.09.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.9. 2021 Minnismerki þetta á Egilsstöðum, Silfurstökkið, er um afrek Vilhjálms Einarssonar (1934-2019). Hann var fulltrúi Íslands á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956 og náði þar silfurverðlaununum fyrir árangur sinn í þrístökki. Minnismerkið eystra er þrír bogar sem tákna stökkið fræga sem var hve langt? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hve langt var stökkið? Svar:Silfurstökkiðvar16,26metrar. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.