Morgunblaðið - 13.11.2021, Blaðsíða 24
24 MESSUR
á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 2021
Allur arður af þjónustunni rennur til reksturs kirkjugarðanna
Tökum á móti ástvinum í hlýlegu
og fallegu umhverfi
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
Öll aðstaða í samræmi við tilefnið. Hlýlegt og fallegt
húsnæði og nýir glæsilegir bílar.
Sjá nánari upplýsingar á utfor.is
Útfararþjónusta
Við veitum alla þjónustu tengda andláti ástvina
– Þjónusta um allt land og erlendis
– Þjónusta í heimahúsi og á stofnunum
í yfir 70 ár
Guðný Hildur
Kristinsdóttir
Framkvæmdastjóri
Ellert Ingason
Sálmaskrár,
útfararþjónusta
Emilía Jónsdóttir
Félagsráðgjöf,
útfararþjónusta
Guðmundur
Baldvinsson
Útfararþjónusta
Lára Árnadóttir
Útfararþjónusta
Sigurður Bjarni
Jónsson
Útfararþjónusta
Magnús Sævar
Magnússon
Útfararþjónusta
Jón G. Bjarnason
Útfararþjónusta
Helga
Guðmundsdóttir
Útfararþjónusta
AKUREYRARKIRKJA | Kristniboðsdagurinn. Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur er Stefanía Guðlaug Steinsdóttir. Be-
gene Gailassía frá Kansá í Eþíópíu kemur í heimsókn. Fé-
lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi
Jónsson.
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sonja
Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Brúðu-
leikrit, Biblíusaga og söngur. Ingunn Jónsdóttir djákni og sr.
Þór Hauksson þjóna. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flyg-
ilinn.
ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf á kristniboðsdag-
inn kl. 13. Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni
sér um samverustund sunnudagaskólans. Kór Áskirkju
syngur, orgelleikari er Bjartur Logi Guðnason. Heitt á könn-
unni eftir guðsþjónustuna.
ÁSTJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta helguð kristniboðs-
deginum kl. 17. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslu-
biskup prédikar og Melkorka Rós syngur einsöng. Davíð
Sigurgeirsson stjórnar tónlistinni og Kjartan Jónsson
sóknarprestur þjónar fyrir altari. Á eftir guðsþjónustunni er
öllum boðið í ókeypis heitan kvöldmat, Undir borðum mun
sr. Solveig Lára segja frá ferð sinni til Kenía í ársbyrjun 2020
á slóðir kristniboða.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1
kl. 11. Umsjón með stundinni hafa Sigrún Ósk, Pétur og Þór-
arinn.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er dr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kór Breiðholtskirkju syngur undir
stjórn Arnar Magnússonar organista. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Steinunn Þorbergsdóttir djákni og Arna Ingólfs-
dóttir sjá um stundina. Léttar veitingar eftir guðsþjón-
ustuna. Alþjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju. Guðsþjón-
usta kl. 14. Prestar eru Toshiki Toma og Ása Laufey
Sæmundsdóttir. Örn Magnússon leiðir safnaðarsöng
BÚSTAÐAKIRKJA | Kristniboðsdagurinn. Barnamessa kl.
11. Sóley Adda, Jónas Þórir, séra Þorvaldur og leiðtogar
leiða stundina.
Guðsþjónusta kl. 13. Kammerkór Bústaðakirkju syngur und-
ir stjórn Jónasar Þóris organista. Messuþjónar Bústaða-
kirkju. Séra Þorvaldur Víðisson þjónar fyrir altari.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Karen Lind
Ólafsdóttir. Tónlist Söngvinir og Hrafnkell Karlsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu kirkjunnar. Veitingar í
safnaðarsal að messu lokinni
Messa í Hjallakirkju sunnudag kl. 17. Prestur er Gunnar
Sigurjónsson. Tónlist Söngsveitin Garún. Veitingar að
messu lokinni.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson biskup
prédikar og þjónar fyrir altari. Kári Þormar er dómorganisti
og Dómkórinn syngur.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 10.30. Gospel-
samkoma kl. 20. Gospelhópur kirkjunnar leiðir lofgjörð í létt-
um dúr undir stjórn Tryggva Hermannssonar við flygilinn.
Prestur er Þorgeir Arason. Kaffisopi í lokin.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli
kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og prédikar. Kristni-
boðsdagurinn. María Quing Sigríðardóttir nemandi í tónskóla
Sigursveins leikur á selló. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Arnhildar Valgarðsdóttur organista. 50 manna samkomutak-
mörk og grímuskylda í kirkjunni.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Allra heilagra messa 14. nóv-
ember kl. 14 sem er sérstaklega helguð minningu látinna og
einkum þeirra sem látist hafa á undangengnu ári. Aðstand-
endum og öllum þeim sem misst hafa er boðið að koma.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Gunnar
Gunnarsson organisti leiðir tónlistina ásamt hljómsveitinni
Möntru og Sönghópnum við Tjörnina.
GLERÁRKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Eydís
Ösp Eyþórsdóttir og sr. Oddur Bjarni leiða stundina með
Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju. Í stundinni verða sam-
skot fyrir Garðinum hans Gústa.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður
Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng.
Organisti er Hákon Leifsson.
Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Um-
sjón hafa sr. Magnús Erlingsson, Ásta Jóhanna Harðardóttir
og Valbjörn Snær Lilliendahl. Undirleikari er Stefán Birkis-
son.
GRAFARVOGUR - kirkjuselið í Spöng | Selmessa kl. 13.
Sr. Magnús Erlingsson þjónar. Vox Populi leiðir söng. Undir-
leikari er Hákon Leifsson.
GRENSÁSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Söngkonur úr Do-
mus Vox annast sönginn og meðleikari er Ásta Haraldsdóttir
kantor. Sr. María G. Ágústsdóttir þjónar ásamt messuþjón-
um safnaðarins. Þriðjudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Fimmtu-
dagur: Núvitundarstund kl. 18.15-18.45, einnig á netinu.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur er Leifur Ragnar Jónsson
sem prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Guðríðarkirkju
syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur organista.
Hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra að koma í mess-
una.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu í umsjá sr. Péturs Ragn-
hildarsonar og Ástu Guðmundsdóttur. Kirkjuvörður er Lovísa
Guðmundsdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Sr. Jónína Ólafsdóttir, sr. Sighvatur Karlsson og Rósa
Hrönn Árnadóttir leiða stundina. Unglingakór Hafnarfjarðar-
kirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Guðmundur
Sigurðsson leikur á orgel.
Nánar: www.hafnarfjardarkirkja.is.
HALLGRÍMSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Séra Eiríkur Jóhannsson og Kristný Rós Gústafsdóttir
djákni leiða stundina. Messuþjónar aðstoða. Forsöngvarar
syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti er Steinar Logi
Helgason.
HÁTEIGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kristniboðsdag-
urinn. Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs
kirkjunnar prédikar. Kordía, kór Háteigskirkju, syngur. Org-
anisti er Arngerður María Árnadóttir. Prestur er Helga Soffía
Konráðsdóttir.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sameiginleg samkoma Ís-
lensku Kristskirkjunnar og Kristniboðssambandsins í tilefni
af kristniboðsdeginum kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir. Ræðu-
maður er Guðlaugur Gunnarsson. Kaffi að samverustund
lokinni.
KIRKJUSELIÐ í Fellabæ | Frá Ássókn í Fellum: Guðsþjón-
usta í Kirkjuselinu í Fellabæ sunnudag kl. 14. Sr. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Ás-
sóknar syngur. Organisti er Drífa Sigurðardóttir.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður
Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ástu Ágústs-
dóttur djákna. Beðið verður sérstaklega með nafni fyrir
þeim sem prestar kirkjunnar hafa jarðsungið síðastliðið ár.
Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová
kantors. Á eftir verður fyrirlestur í umsjón Ástu djákna um
sorg og sorgarviðbrögð í safnaðarheimilinu Borgum. Sunnu-
dagaskóli verður á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.
KVENNAKIRKJAN | Guðsþjónusta verður í Seltjarnarnes-
kirkju kl. 20. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar og Aðal-
heiður Þorsteinsdóttir leikur á píanó við sálmasönginn. Á
eftir verður messukaffi í safnaðarsalnum.
LANGHOLTSKIRKJA | Barnakórinn Graduale Liberi syng-
ur við fjölskyldumessu kl. 11. Móeiður Kristjánsdóttir og
Björg Þórsdóttir eru stjórnendur kórsins. Guðbjörg Jóhann-
esdóttir sóknarprestur þjónar, léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu að messu lokinni.
LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Ragn-
arsson þjónar fyrir altari og prédikar. Söngfjelagið annast
tónlistarflutning. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á
meðan. Kaffi á eftir.
Miðvikudagur 18.11. Foreldrasamvera í safnaðarheimilinu
kl. 10-12.
Félagsmiðstöðin Dalbraut 18-20. Helgistund kl. 14.
Fimmtudagur 19.11. Opið hús í Áskirkju kl. 12. Léttur há-
degisverður á eftir.
Hásalurinn, Hátúni 10. Helgistund kl. 16 með sr. Davíð Þór
Jónssyni og sr. Jóni Ragnarssyni.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir
stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
NESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.
Sameiginlegt upphaf í kirkjunni þar sem Barnakór Neskirkju
syngur auk félaga úr kirkjukór Neskirkju sem syngja og leiða
söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur. Prestur er
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Sunnudagaskólanum stýrir
Kristrún Guðmundsdóttir með Ara Agnarssyni sem leikur
undir söng.
Hressing á Torginu eftir stundirnar.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Baldur Rafn þjónar fyrir altari og félagar úr kirkjukórn-
um leiða söng undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Messa í kirkju Óháða safnaðar-
ins kl. 14. Látinna verður minnst og mun séra Pétur lesa
upp nöfn þeirra sem látist hafa á árinu og ættingjar hafa
óskað eftir, þeir sem vilja geta lagt blóm á altarið, sem síðar
verða færð eldri safnaðarfélögum víða um borg og bý. Séra
Pétur Þorsteinsson þjónar, Kristján Hrannar sér um tónlist
og kór. Barnastarfið og maul eftir messu verður á sínum
stað. Guðrún Halla mun aðstoða. Ólafur Kristjánsson mun
að venju taka vel á móti gestum.
SELJAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11, Biblíusaga, brúðu-
leikrit, söngur og gleði, ávaxtahressing í lokin og mynd til að
lita.
Guðsþjónusta kl. 13, prestur er Bryndís Malla Elídóttir, Kór
Seljakirkju syngur undir stjórn Tómasar Guðna Eggertsson-
ar, messukaffi í lokin.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Bibl-
ía fátæka mannsins. Dr. Hlynur Helgason, dósent í listfræði
við HÍ, talar.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Dr. Jón Ásgeir Sig-
urvinsson héraðsprestur þjónar. Kristján Hrannar Pálsson
er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju
syngja. Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir
athöfn. Kyrrðarstund á miðvikudag kl. 12.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Kristniboðsdag-
urinn. Feðradagurinn. Fermingarbörn og foreldrar sérstak-
lega boðuð til messu og fundar á eftir. Organisti er Jón
Bjarnason. Sr. Kristján Björnsson. Djáknavígsla kl. 17.
Heiða Björg Gústafsdóttir verður vígð til Keflavíkurkirkju.
Skálholtskórinn syngur. Organisti er Jón Bjarnason. Sr.
Kristján Björnsson biskup í Skálholti vígir.
TORFASTAÐAKIRKJA Biskupstungum. | Messa kl. 14.
Organisti er Jón Bjarnason. Sr. Kristján Björnsson prédikar
og þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur og aðalfundur
kirkjugarðsins strax eftir messu í kirkjunni. Formaður Torfa-
staðasóknar, Brynjar Sigurgeir Sigurðsson á Heiði stýrir
fundi.
VÍDALÍNSKIRKJA | Dagur tileinkaður feðrum og kristni-
boði. Þrír feður og kristniboðar þjóna: Sr. Friðrik J. Hjartar
þjónar fyrir altari kl. 11 ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur,
Bjarni Karlsson siðfræðingur flytur hugvekju um nærandi
karlmennsku og Kári Geirlaugsson framkvæmdastjóri og
gideonmaður flytur ritningarlestra og bæn. Félagar í kór Ví-
dalínskirkju syngja, stjórnandi er Jóhann Baldvinsson.
Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10 og kl. 11 í Vídal-
ínskirkju. Biblíusögur, brúðuleikhús og söngur.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Messa kl. 11. Kór Víði-
staðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmunds-
sonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur
þjónar með aðstoð messuþjóna.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Saurbæjarkirkja á Rauðasandi.