Morgunblaðið - 20.11.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingar
Byggingafyrirtæki
getur bætt við sig verkum
Uppslátt á húsum og sökklum.
Þakendurbætur, tek niður
pantanir fyrir næsta ár 2022, geri
tilboð í verk.
Stálgrindarhús, geri tilboð, er í
samstarfi við innflutningsaðila.
Sumarhús, breytingar eða byggja
nýtt hús, geri tilboð.
Nánari upplýsingar , Bjössi
smiður á google, s 893-5374
nybyggd@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð kr. 6.500
Stærð 6-24
Verð kr. 2.500
Stærð S-XXL
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Raðauglýsingar 569 1100
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
HÚSNÆÐISÖFLUN HSS
Í REYKJANESBÆ
Framkvæmdasýslan
- Ríkiseignir (FSRE)
óskar eftir að taka á leigu
skammtímahúsnæði
fyrir heilsugæslu,
ásamt aðstöðu fyrir
geðheilsuteymi, fyrir HSS
í Reykjanesbæ.
Einnig er gefinn kostur á að
bjóða húsnæði aðeins fyrir
heilsugæslu eða húsnæði aðeins fyrir geðheilsuteymi.
Afmörkun verkefnis
Miðað er við að taka á leigu þegar byggt húsnæði sem
er tilbúið til notkunar innan 6-12 mánaða frá undirritun
leigusamnings, samkvæmt kröfum leigjanda.
Gerð er krafa um staðsetningu í Reykjanesbæ, í nálægð
við stofnbrautir og almenningssamgöngur. Gert er ráð
fyrir að leigutími verði 5 ár auk mögulegrar framlengingar.
Gott aðgengi skal vera fyrir alla þ.m.t. hreyfihamlaða,
hjólandi og gangandi og nægilegur fjöldi bílastæða fyrir
skjólstæðinga og starfsfólk.
Óskað er eftir verðhugmyndum fyrir boðið húsnæði
í samræmi við þær kröfur sem settar eru fram í
meðfylgjandi húslýsingu sem líta ber á sem dæmi um
kröfur til tilvonandi húsnæðis.
Ferlið
Fyrsta skrefið í þessu ferli er að óska eftir upplýsingum frá
markaðnum um framboð á húsnæði sbr. kröfur sem fram
koma í húslýsingu á svæði verkefnisins í TendSign, hinu
rafræna útboðskerfi Ríkiskaupa. Að könnun lokinni verður
tekin ákvörðun um það hvort óskað verði eftir tilboðum
í samræmi við hefðbundið leiguferli eða hvort samið
verði við tiltekinn aðila á grundvelli þessarar könnunar.
Leigjandi áskilur sér rétt til að semja við tiltekinn aðila
á grundvelli könnunar þessarar ef hagstætt húsnæði er
boðið á grundvelli könnunarinnar og uppfyllir fyrrnefndar
kröfur.
Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til
leiguverðs, stærð húss, skipulag húsnæðis út frá fyrir-
hugaðri starfsemi, afhendingartíma, staðsetningu og
aðkomu.
Spurningar til áhugasamra fyrirtækja
Þess er óskað að þau fyrirtæki sem telja sig uppfylla
ofangreindar kröfur svari eftirfarandi spurningum:
1. Hvert er nafn fyrirtækisins eða samstarfsfyrirtækjanna
og kennitala/–tölur?
2. Óskað er eftir upplýsingum um verðhugmyndir fyrir
húsnæði að þessari stærð og í samræmi við þær kröfur
sem gerðar eru samkvæmt reynslu viðkomandi.
3. Staðsetning húsnæðis sem boðið er til leigu.
4. Vill fyrirtækið/-in koma einhverjum upplýsingum eða
athugasemdum á framfæri í tengslum við fyrirhugað
leiguverkefni ?
Áskilinn er réttur til að óska eftir því við leigusala að hann
leggi fram úttektarskýrslu, frá óháðum aðila um almennt
ástand húsnæðis, t.a.m. að það sé laust við raka og
myglu.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 21607 skulu sendar
rafrænt í gegnum TendSign og verða svör birt þar.
Fyrirspurnartími rennur út föstudaginn 26. nóvember
2021.
Þess er óskað að svörum sé skilað í gegnum vefinn
Tendsign.is eigi síðar en föstudaginn, 3. desember 2021
kl. 12:00.
Allar nánari upplýsingar um ferlið og þær kröfur sem
húsnæðið verður að uppfylla er að finna gjaldfrjálst í
útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign, á vefslóðinni
https://tendsign.is/.
Leiðbeiningar um skráningu og skil á tilboðum er hægt
að nálgast á heimasíðu Ríkiskaupa.
Vakin er athygli á því að leiði markaðskönnun þessi
til undirritunar samnings eru slíkir leigusamningar
undanskildir lögum um opinber innkaup nr. 120/2016,
sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr.
Sjá nánar á www.utbodsvefur.is
MARKAÐSKÖNNUN
Tilkynningar
Tilboð/útboð
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
HÚSNÆÐISÖFLUN FYRIR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - ÆFINGASALUR
Ríkiskaup f.h.
Framkvæmdarsýsluna
- Ríkiseignir óska
eftir að taka á leigu
tímabundið æfingasal
fyrir Þjóðleikhúsið.
Afmörkun verkefnis
Stefnt er að því að taka
á leigu æfingasal fyrir
Þjóðleikhúsið. Leigutími
er 5 ár með möguleika á
framlengingu. Húsnæðið þarf að vera staðsett miðsvæðis
í Reykjavík og æskilegt að það sé staðsett innan við 1 km
göngufæri frá Þjóðleikhúsinu, Hverfisgötu 19, Reykjavík.
Óskað er eftir verðhugmynd fyrir húsnæði að þessari
stærð í samræmi við kröfur sem settar eru fram í
kröfulýsingu.
Upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að
uppfylla verða aðgengilegar í rafræna útboðskerfinu
TendSign, á vefslóðinni https://tendsign.is/.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 21606 skulu sendar
rafrænt í gegnum TendSign og verða svör birt þar.
Fyrirspurnartími rennur út föstudaginn 26. nóvember
2021.
Þess er óskað að svörum sé skilað í gegnum vefinn
Tendsign.is eigi síðar en föstudaginn, 3. desember 2021
kl. 12:00.
Allar nánari upplýsingar um ferlið og þær kröfur sem
húsnæðið verður að uppfylla er að finna gjaldfrjálst í
útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign, á vefslóðinni
https://tendsign.is/.
Leiðbeiningar um skráningu og skil á tilboðum er hægt
að nálgast á heimasíðu Ríkiskaupa.
Vakin er athygli á því að leiði markaðskönnun þessi
til undirritunar samnings eru slíkir leigusamningar
undanskildir lögum um opinber innkaup nr. 120/2016,
sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr.
Sjá nánar á www.utbodsvefur.is
MARKAÐSKÖNNUN
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
BRAUTARHOLT 6, 105 REYKJAVÍK
ATVINNUHÚSNÆÐI Á 1. OG 2. HÆÐ
TIL SÖLU
Ríkiskaup leita tilboða í 1. og 2. hæð í eigninni við
Brautarholt 6, 105 Reykjavík, sem er fyrrum lagerhúsnæði
Þjóðskjalasafns Íslands. Birt stærð eignarhlutans er
1059,8 m2 sem skiptist í 671,3 m2 jarðhæð og 388,5 m2
á 2. hæð. Góð lofthæð er á 1. hæðinni. Vel staðsett eign
í nálægð við miðbæinn. Mikil uppbygging er í hverfinu,
stutt í verslun og þjónustu.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa:
www.rikiskaup.is
Verð: Tilboð
Nú finnur
þú það sem
þú leitar að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA