Morgunblaðið - 24.11.2021, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 2021
Stjórnarmyndun bíður enn lykta kjörbréfamálsins, en verkaskipting flokka
og ráðherraval er líka eftir. Gísli Freyr Valdórsson ritstjóri Þjóðmála og
Hrannar Pétursson aðstoðarmaður menntamálaráðherra fara yfir stöðuna.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Línur skýrast um stjórnarmyndun
Á fimmtudag: V-læg eða breytileg
átt 8-15 m/s og víða úrkoma, hiti 0
til 6 stig. N10-18 og él um kvöldið,
en styttir upp S-lands. Kólnandi
veður. Á föstudag: Norðlæg átt 3-
10 og bjart að mestu S- og V-lands. NV 13-20 um landið A-vert og auk þess él á NA-landi,
en lægir og dregur úr úrkomu seinnipartinn. Frost 2 til 10 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Útsvar 2007-2008
14.25 Aðgengi fyrir alla
15.05 Á götunni
15.35 Edda – engum lík
16.10 Í fremstu röð
16.40 Okkar á milli
17.15 Tilraunin – Seinni hluti
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.41 Eldhugar – Frances
Glessner Lee – rétt-
arrannsóknarkona
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Skammhlaup
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Ljót leyndarmál tísku-
iðnaðarins
23.15 Æska í skugga ofbeldis
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 Heil og sæl?
14.16 Ástríða
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Jarðarförin mín
19.40 Intelligence
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 The Bay
22.40 Interrogation
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 Dexter
01.00 The Resident
01.45 Walker
02.30 The Twilight Zone
(2019)
03.20 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.25 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gossip Girl
10.05 All Rise
10.45 Hálendisvaktin
11.10 Nostalgía
11.40 Jamie’s Quick and
Easy Christmas Speci-
al
12.25 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 How Healthy Is Your
Gut?
13.40 Flirty Dancing
14.25 GYM
14.50 Gulli byggir
15.20 Tribe Next Door
16.10 Temptation Island
16.50 Sendiráð Íslands
17.10 Flúr & fólk
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
19.35 Amazing Grace
20.25 Grey’s Anatomy
21.05 The Christmas Train
22.45 Coroner
23.30 Sex and the City
24.00 Chucky
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Kvennaklefinn
Endurtek. allan sólarhr.
08.00 Trúarlíf
09.00 Catch the Fire
10.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.00 Mín leið
20.30 Meistarar
Endurtek. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Í átt að sannleikanum.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Þjóðsögukistan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlist Sofiu Gubaidul-
inu.
20.00 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:27 16:04
ÍSAFJÖRÐUR 10:57 15:43
SIGLUFJÖRÐUR 10:41 15:25
DJÚPIVOGUR 10:02 15:27
Veðrið kl. 12 í dag
Minnkandi norðanátt og styttir smám saman upp á N- og A-landi. Norðan 3-10 seinni-
partinn, en 10-18 austast. Frost 0 til 8 stig. Snýst í suðvestan 5-13 annað kvöld með skúr-
um eða éljum V-lands.
Töfrar hversdagsins
eru margvíslegir, ef
maður er vakandi fyrir
þeim. Ég komst að því
þegar ég byrjaði að
horfa á sjónvarpsseríu
í gær (fyrradag), að
daginn þann voru ná-
kvæmlega fjögur ár
liðin frá því þættir
þessir komu fyrst fyrir
sjónir fólks. Þeir heita
Godless, eða Guðlaus, í beinni þýðingu, og eru að-
gengilegir á Netflix, en ég rakst á þá fyrir helbera
rælni í vafri mínu um streymisveituna. Þættir
þessir náðu mér strax, öll áferð og myndataka
leikur við skynfærin og ég hef alltaf verið veik
fyrir vestrum, eða kúrekamyndum. Þetta er vestri
að mínu skapi þar sem konur leika stórt hlutverk
(ólíkt gömlu vestrunum þar sem konur voru að-
eins til skrauts eða til að skapa deilur milli karla).
Handritið er skothelt og nægur er kynþokkinn,
karla og kvenna, og í Godless eru bæði breskir og
bandarískir eðalleikarar í röðum. Virkilega gam-
an að sjá leikara í hlutverkum sem eru afar ólík
þeim sem eru mér hugstæð. T.d. hún Mary úr
Downton Abbey, þ.e.a.s. leikkonan Michelle Dock-
ery, henni fer svakalega vel að vera fátæk sveita-
stelpa sem skýtur menn með riffli ef á þarf að
halda. Gamla kempan Jeff Daniels fer á kostum
sem hrotti, en margir þekkja hann sem annan
kjánann í Dumb and Dumber. Ég ætla ekki að
kjafta neitt meira frá, hvet fólk til að horfa.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Kúrekar og kyn-
þokki, góð blanda
Hvílík kona Michelle
Dockery í hlutverki sínu.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
2021 markar
hvorki meira
né minna en
50 ára af-
mæli eins
ástsælasta
jólalags allra
tíma, Happy Xmas (War is Over) með
John Lennon, Yoko Ono og Harlem
Community-kórnum. Nú er orðrómur
á sveimi um að eitthvað spennandi
sé í vinnslu í tilefni af stórafmæli
lagsins en það kom út 1971.
Fylgjendur tónlistarmannsins
Johns Lennons heitins á Twitter velta
nú fyrir sér hvort nýleg færsla á síð-
unni sé merki um að eitthvað verði
gert í tilefni af afmælinu en í færsl-
unni er leitað eftir aðstoð fólks við að
finna börnin sem sungu í laginu en
þau ættu að vera á sextugs- eða sjö-
tugsaldri í dag.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Leita að börnunum
í einu ástsælasta
jólalagi allra tíma
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 5 skýjað Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 7 þoka Madríd 5 skýjað
Akureyri 0 snjókoma Dublin 6 skýjað Barcelona 12 skúrir
Egilsstaðir -1 skýjað Glasgow 8 skýjað Mallorca 13 rigning
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 7 skýjað Róm 14 léttskýjað
Nuuk -3 snjókoma París 7 heiðskírt Aþena 17 léttskýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg -1 skýjað
Ósló 2 alskýjað Hamborg 8 skýjað Montreal -3 snjókoma
Kaupmannahöfn 8 skýjað Berlín 6 skýjað New York 4 heiðskírt
Stokkhólmur 0 heiðskírt Vín 3 heiðskírt Chicago 2 léttskýjað
Helsinki 0 snjókoma Moskva -4 léttskýjað Orlando 15 heiðskírt
DYk
U
Omega