Morgunblaðið - 03.12.2021, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.2021, Blaðsíða 7
eru í dag, á Alþjóðadegi fatlaðs fólks, veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla. Við vonum að þau verði öðrum hvatning til að leggja sitt af mörkum til réttinda- baráttunnar. Útrýma þarf fátækt og fordómum til að tryggja fötluðu fólki líf til jafns við aðra. Við fögnum því að lögfesta eigi samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, og hvetjum til þess að það verði gert strax. Við hlökkum til samstarfs við nýjan félagsmálaráðherra, samstarfs sem lyftir fötluðu fólki úr fátækt. Það er tími til kominn. ÖBÍ 2021

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.