Morgunblaðið - 22.12.2021, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 22.12.2021, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2021 Jólin eru í nánd, en hætt við að jólahaldið beri svip af farsóttinni. Prestarnir Sveinn Valgeirsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir ræða það við Andr- és Magnússon í dag, inntak, gildi og svör kristninnar á slíkum tímum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Jól á dögum plágunnar Á fimmtudag (Þorláksmessu): Austlæg átt, 5-10 m/s, en 10-15 syðst. Dálítil él á A-verðu landinu, en annars bjart með köflum. Víða vægt frost. Á föstudag (að- fangadag jóla): Austanátt, allhvöss og dálítil él syðst, en annars mun hægari, bjart með köflum og heldur kólnandi veður. RÚV 09.34 Eldhugar – Betty Davis – tónlistarkona 09.38 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga blundi/Hvolpar bjarga eggi Hænulínu 10.00 Jóladagatalið: Saga Selmu 10.15 Jóladagatalið: Jólasótt 10.40 Jólin koma 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.30 Englasöngur 12.55 Í fremstu röð 13.25 Útsvar 2008-2009 14.20 Syndir og sorgir 14.50 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna 15.00 Á götunni – Jólaþáttur 15.30 Kappsmál 16.25 Þeirra Ísland 16.55 Okkar á milli 17.30 Matarmenning – Jóla- hefðir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Saga Selmu 18.15 Jóladagatalið: Jólasótt 18.40 Krakkafréttir 18.45 Jólalag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kiljan 21.00 Skammhlaup – Þáttur 6 af 6 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Murdoch-veldið 23.20 Heimur myndasagna með Robert Kirkman Sjónvarp Símans 14.05 Jólatónleikar Siggu Beinteins 2017 15.35 Ratchet and Clank – ísl. tal 17.05 Fjársjóðsflakkarar 17.15 Fjársjóðsflakkarar 17.30 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 19.10 Solsidan 19.40 The Neighborhood 20.10 Five Star Christmas 21.40 Survivor 22.30 Survivor 23.15 Happy Christmas Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Jóladagatal Árna í Ár- dal 09.35 Divorce 10.05 All Rise 10.45 Hálendisvaktin 11.15 Flirty Dancing 11.55 Flúr & fólk 12.20 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.20 The Office 13.40 Nostalgía 14.10 The Cabins 14.55 Manifest 15.35 Sendiráð Íslands 16.00 A Christmas Love Story 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.20 Annáll 2021 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 First Dates 19.55 Grey’s Anatomy 20.45 The Christmas Secret 22.15 Coroner 23.00 Sex and the City 23.35 Damages 00.35 Damages 01.25 NCIS: New Orleans 18.30 Fréttavaktin 19.00 Markaðurinn 19.30 Saga og samfélag 20.00 Kvennaklefinn Endurt. allan sólarhr. 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 20.00 Mín leið – Berglind Sigurðardóttir 20.30 Mín leið – Berglind Sigurðardóttir 21.00 Tenging Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Söngvar blárrar jóla- sveiflu. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Þjóðsögukistan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jólatónleikar frá Eist- landi. 20.00 Jólakveðjur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Jólakveðjur. 22. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:23 15:31 ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:54 SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:34 DJÚPIVOGUR 11:02 14:51 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og dálítil él syðst og við NA-ströndina, en ann- ars bjart með köflum. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum á NA-landi, en frostlaust syðst. Dálítil él við N- og A-ströndina á morgun, en annars víða léttskýjað, kólnar heldur. Life in Pieces eru frá- bærir gamanþættir sýndir í Sjónvarpi Sím- ans. Í þáttunum eru alltaf sagðar fjórar litlar sögur sem tvinn- ast allar saman og það- an kemur nafnið, Líf í brotum. Áhorfendur fylgjast með stórfjölskyldu einni og eru meðlimir hennar hver öðrum skemmtilegri. Amman og afinn eru leikin af þeim Dianne Wiest og James Brolin og fara bæði á kost- um. Fullorðnu börnin þeirra þrjú, Heather, Matt og Greg, takast öll á við vandamál hversdagsins, foreldrahlutverkið og samskipti við fjölskylduna. Börn þeirra, allt frá ungbörnum upp í stálpaða unglinga, setja líka sinn svip á þættina. Þessar þrjár kynslóðir njóta samverunnar en oft gengur á ýmsu eins og í lífinu sjálfu. Leikararnir eru ekki af verri endanum. Til að mynda leikur Colin Hanks, sonur Toms Hanks, einn soninn og nær nokkuð vel að feta í fótspor pabba síns. Svo er hann ansi líkur honum líka! Börnin í þáttunum eru engir eftirbátar full- orðna fólksins. Ég yrði hissa ef þessi hæfi- leikaríku ungmenni ættu ekki eftir að gera það gott í framtíðinni. Þvílíkar týpur! Núna í jólastressinu, og þegar margir eru í sóttkví og einangrun, er vel hægt að gleyma sér yfir Life in Pieces. Og hlæja svolítið í leiðinni. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Líf í brotum lífgar upp á skammdegið Brot Colin Hanks fer á kostum í Life in Pieces. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftir- miðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Björn Páll Pálsson, ferðalangur og eigandi ferðaskrifstofunnar Crazy Puffin Adventures, ætlar að verja jólunum í Srí Lanka þar sem hann hefur nú dvalið í rúman mánuð. Hann ræddi um dvölina og æv- intýrin sem hann hefur upplifað í Srí Lanka í Síðdegisþættinum á föstudag. „Ég þurfti að finna góðan stað til að vinna á. Ég er mest að vinna í „Crazy Puffin“. Það er töluvert hentugra veður hérna en í Evrópu. Viðtalið er í heild sinni á K100.is. Björn eyðir jólunum með blóðsugum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 alskýjað Lúxemborg 0 heiðskírt Algarve 16 skúrir Stykkishólmur 0 léttskýjað Brussel 0 heiðskírt Madríd 11 léttskýjað Akureyri -4 skýjað Dublin 6 skýjað Barcelona 12 skýjað Egilsstaðir -6 heiðskírt Glasgow 2 alskýjað Mallorca 16 léttskýjað Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 5 alskýjað Róm 10 heiðskírt Nuuk 11 skýjað París 1 heiðskírt Aþena 8 skýjað Þórshöfn 1 skýjað Amsterdam 1 heiðskírt Winnipeg -17 alskýjað Ósló -2 snjókoma Hamborg -1 heiðskírt Montreal -3 skýjað Kaupmannahöfn 0 snjókoma Berlín 0 léttskýjað New York 3 heiðskírt Stokkhólmur -6 léttskýjað Vín 0 léttskýjað Chicago 1 léttskýjað Helsinki -12 heiðskírt Moskva -17 snjókoma Orlando 19 skýjað DYkŠ…U Þú finnur fallegar og vandaðar jólagjafir hjá Eirvík Suðurlandsbraut 20 / Reykjavík / Sími 588 0200 / eirvik.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.