Morgunblaðið - 31.12.2021, Page 16

Morgunblaðið - 31.12.2021, Page 16
16 FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2021 BAKSVIÐ Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is U m þessar mundir standa yfir samningar við hönn- uði viðbyggingar Stjórn- arráðshússins við Lækj- artorg. Markmiðið er að hönnun hefjist af fullum krafti á nýju ári. Þetta segir Karl Pétur Jónsson, upp- lýsingafulltrúi Framkvæmdasýslu ríkisins, í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins. Deiliskipulag fyrir lóð Stjórnar- ráðshússins er nú tilbúið og var unn- ið meðal annars í samvinnu við Minjastofnun. Ráðist var í gerð deili- skipulagsins vegna áforma um við- byggingu við Stjórnarráðshúsið sam- kvæmt verðlaunauppdráttum arkitektastofunnar Kurt&Pí ehf. frá árinu 2018. Nú er rætt við arkitekta- stofuna um fullnaðarhönnun. Áformað er að útboð á jarð- vinnu fari fram á 3. ársfjórðungi 2022 og útboð meginhluta verkfram- kvæmdar um mitt ár 2023. Tíma- setning framkvæmda mun skýrast frekar þegar hönnun lýkur. Núverandi friðað Stjórnarráðs- hús er tvær hæðir og ris, 512 fer- metrar brúttó. Það var tekið í notkun árið 1771, upphaflega sem tukthús. Viðbygging og tengigangur verða tvær hæðir og kjallari, um 1.500 fer- metrar brúttó. Örar breytingar hafa átt sér stað í nýtingu skrifstofuhúsnæðis, bæði opinberra og einkaaðila, undan- farin misseri, upplýsir Karl Pétur Jónsson. Í ljósi þessa hafa sérfræð- ingar Framkvæmdasýslunnar rýnt nýtingu innri rýma byggingarinnar og undirbúið hönnunarferli hennar í samræmi við ný viðmið. Breytt vinnuumhverfi Nú er gert ráð fyrir svonefndu verkefnamiðuðu vinnuumhverfi í stað einstaklingsskrifstofa. Í verkefna- miðuðu vinnuumhverfi er gert ráð fyrir minni hópum, t.d. sex til átta manns sem vinna saman í einu rými. Auk vinnurýmisins hafi starfsmenn aðgang að næðisrýmum, fundar- herbergjum og teymisrýmum, síma- klefum auk hefðbundinna rýma eins og kaffikróka og mötuneytis. Þá hafa verið skoðaðir möguleikar á stækkun kjallara, m.a. vegna aukins tækni- rýmis fyrir loftræstingu og varaafl. Enn fremur vinnur Fram- kvæmdasýslan að undirbúningi deili- skipulags á svokölluðum Stjórnar- ráðsreit, sem markast af Skúlagötu, Klapparstíg, Lindargötu og Ingólfs- stræti. Á þessum reit hyggst ríkið í framtíðinni byggja yfir nokkur ráðu- neyti og dómstóla landsins, þ.e. Landsrétt og Héraðsdóm Reykjavík- ur. Skipulagsvinnan verður unnin í samræmi við sigurtillögu samkeppni sem var kynnt 1. desember 2018. Höfundar hennar voru T.ark arki- tektar ehf. og SP(R)INT Studio. Al- þingi samþykkti í október 2016 ályktun í tilefni aldarafmælis sjálf- stæðis og fullveldis Íslands árið 2018 um að fela ríkisstjórn að efna til samkeppni um skipulag Stjórn- arráðsreits. Nokkur ráðuneyti eru nú þegar með starfsemi í byggingum á reitn- um og þær byggingar eru samtals 11.022 fermetrar. Heildarstærð nýrra bygginga á reitnum er áætluð um 9.900 fermetrar. „Frá samkeppninni hafa orðið áherslubreytingar á nýtingu hús- næðis opinberra aðila og húsnæðis- þörf á hvern starfsmann minnkað sem kann að hafa áhrif á endanlega hönnun svæðisins,“ segir Karl Pétur. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Stjórnarráðið Hin nýja bygging mun rísa austan við hina aldagömlu byggingu sem stendur við Lækjartorg. Hönnun viðbygging- ar hefst á nýju ári - Deiliskipulag undirbúið á nýjum reit fyrir ráðuneytin Flugeldasýningar verða um land allt í kvöld, gamlárskvöld, þrátt fyr- ir fáar áramótabrennur, þar sem þeim hefur flestum verið aflýst vegna sóttvarnaaðgerða. Fyrstu sýningarnar byrja klukk- an fimm en flestar verða á milli átta og níu í kvöld. Þá hvetja björg- unarsveitirnar fólk til að forðast hópamyndanir og hafa því fært staðsetningar margra sýninga til að sem flestir sjái þær heiman frá sér. „Það eru óvenjumargar björg- unarsveitir að halda flugeldasýn- ingu þetta árið. Víða hafa sveitir fært sýningarstaðinn til að fólk sjái þetta betur heiman frá sér. Út af þessu ástandi í heimsfaraldrinum eru menn voða viljugir til að halda flugeldasýningar þannig að fólk geti notið þess saman að klára þetta ár með stæl,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Morg- unblaðið. Þeim, sem eru áhugasamir um nákvæma tíma- og staðsetningu flugeldasýningar sinnar björgunar- sveitar, er bent á Facebook-síðu viðkomandi sveitar. Flugeldum skotið á loft í kvöld en fáar brennur 1086 10511 22339 30880 41456 51869 62344 70327 1157 10536 22484 30881 41559 52971 62847 70787 1625 10669 22512 31148 41689 53175 63118 70933 2406 11309 23000 31443 41925 53386 63407 70945 2573 11597 23117 31553 42186 53465 63494 71426 2635 12077 23153 31571 42649 53536 64137 71530 2669 12184 23502 31598 42747 53752 64144 71632 2982 12198 23663 31909 42779 53848 64194 71640 3351 12264 23889 32699 42876 54016 64410 72091 3404 12468 24067 33328 43221 54233 64674 72947 3818 12526 24119 33500 43256 54237 64967 72955 3908 13593 24200 33612 43261 54420 65500 72959 4016 13721 24462 33654 44049 54458 65594 73570 4172 13876 24468 33830 44241 54913 65852 74268 4559 14567 24480 34149 44455 55226 66154 74312 4742 15338 24785 34372 44808 55333 66183 74463 4863 15517 25193 35237 45022 55366 66287 74620 5027 15934 25502 35392 45352 55849 66494 74887 5101 15980 25726 35529 45711 56041 66531 75025 6081 16249 25845 35894 46964 56067 66703 75027 6250 16407 25916 35913 47122 57479 66799 75263 6411 17213 25991 36020 47152 57881 66913 75536 6470 17218 26128 36143 47736 57954 67067 75547 6780 17507 26222 36158 48216 57985 67239 75817 7233 17517 26436 36291 48249 58055 67495 76976 7267 17546 26484 36400 48579 58250 67652 77029 7327 18335 26642 36517 48829 58287 68103 77401 7629 18346 26716 36586 49657 58599 68233 77451 7665 18377 27125 37180 49671 58909 68234 77712 7829 19031 27436 37188 49823 59543 68896 77869 7937 19662 27866 37219 49870 59739 68998 78148 7941 19862 28554 37724 50395 60683 69430 78303 8271 20692 28722 37888 50534 60897 69642 78368 8982 20727 29311 37926 50695 61333 69766 78401 9186 20902 29320 37930 50721 61340 70050 78496 9304 21021 29583 39328 51047 61424 70063 78672 9454 22301 30064 40374 51139 61650 70093 78732 9466 22310 30226 40445 51141 61748 70270 78805 9882 22317 30724 40586 51597 61936 70286 79519 10311 22333 30788 40870 51753 62315 70289 79899 808 14908 24704 36169 47051 56909 62231 71844 1381 14926 25785 36301 49184 58008 62681 74107 1398 15688 26506 36754 50072 58041 63164 74325 1492 17557 27206 37082 52509 58616 63288 76701 4487 18006 27622 37654 53746 58896 63375 76955 4762 19053 28718 38299 54041 59593 64953 77008 6571 19614 29175 39466 54899 59934 65102 78963 8888 20254 30021 39873 55577 60787 65704 79084 9607 21982 30200 41114 55749 61130 70068 79215 9775 22232 30740 42384 56184 61939 70176 10106 22307 31884 42976 56252 61950 70690 11926 23798 32186 43020 56299 62008 71292 12144 24038 34648 43983 56497 62148 71627 Næstu útdrættir fara fram 6., 13., 20. & 27. janúar 2022 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 2683 15264 40708 49694 75215 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2621 20219 36277 43591 54674 65725 3138 20318 36869 46020 55351 67777 11207 28494 37799 47699 56640 69375 18987 30043 38002 53610 64200 72101 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 2 8 3 4 35. útdráttur 30. desember 2021 Allt um sjávarútveg 5 Hjálparsveit skáta Kópavogi 5 Hjálpasveit skáta Garðabæ 5 Björgunarsveitin Lífsbjörg Snæfellsbær 5 Björgunarsveitin Blakkur Patreksfirði 5 Björgunarsveitin Kópur Bíldudalur 5 Björgunarsveitin Sæbjörg Flateyri 5 Björgunarsveitin Björg Suðureyri 5 Björgunarsveitin Ernir Bolungarvík 5 Björgunarfélag Ísafjarðar 5 Björgunarsveitin Dagrenning Hólmavík 5 Björgunarsveitin Húnar Hvammstanga 5 Björgunarfélagið Blanda Blönduós 5 Flugbjörgunarsveitin Varmahlíð 5 Björgunarsveitin Strönd Skagaströnd 5 Björgunarsveitin Skagfirðingasveitin Sauðárkrókur 5 Björgunarsveitin Grettir Hofsós 5 Björgunarsveitin Strákar Siglufjörður 5 Björgunarsveitin Súlur Akureyri 5 Björgunarsveitin Týr Svalbarðseyri 5 Björgunarsveitin Stefán Mývatnssveit 5 Björgunarsveitin Núpar Kópasker 5 Björgunarsveitin Hafliði Þórshöfn 5 Björgunarsveitin Hérað Egilsstaðir 5 Björgunarsveitin Ísólfur Seyðisfjörður 5 Björgunarsveitin Gerpir Neskaupstaður 5 Björgunarsveitin Brimrún Eskifjörður 5 Björgunarsveitin Geisli Fáskrúðsfjörður 5 Björgunarsveitin Eining Breiðdalsvík 5 Björgunarsveitin Bára Djúpavogur 5 Björgunarfélag Hornafjarðar 5 Björgunarsveitin Víkverji Vík 5 Björgunarsveitin Dagrenning Hvolsvelli 5 Björgunarfélag Vestmannaeyja 5 Björgunarsveitin Ingunn Laugarvatn 5 Hjálparsveitin Tintron Borg 5 Björgunarfélagið Eyvindur Flúðir 5 Björgunarfélag Árborgar Selfoss 5 Hjálparsveit skáta Hveragerði 5 Björgunarsveitin Sigurvon Sandgerði Flugeldasýningar í kvöld á vegum björgunarsveitanna FLUGELDUM SKOTIÐ Á LOFT Á GAMLÁRSKVÖLD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.