Morgunblaðið - 31.12.2021, Page 42

Morgunblaðið - 31.12.2021, Page 42
42 ÞRAUTIR OG GÁTUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2021 Skammt frá Arnarstapa á Snæfellsnesi er sporöskjulaga tjörn, er í fornum gjallgíg og nánast falin í landslaginu. Nálægð við magnaðan sterkan jökulinn gerir staðinn svipsterkan. Náttúruvætti þetta og nokkuð stórt nærliggjandi svæði var friðlýst 1980. Hvað heitir laugin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir laugin? Svar:BárðarlaugogerkenndviðBárðSnæfellsás.Sagahansertalinrituðásíðarihluta14. aldarogersúfullafkynjaverumogýkjum.HermteraðBárður,hollvætturþesssvæðis, hafiekkiáttsamleiðmeðmönnumoglátiðsigþvíhverfaíjökulinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.