Morgunblaðið - 31.12.2021, Side 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 2021
Íþróttaárið 2021 var sérstakt út af fyrir sig og þótt árið hafi verið frábært að
mörgu leyti settu bæði kórónuveirufaraldurinn og hneykslismál í kringum
KSÍ stóran svip á það. Íþróttafréttamennirnir Eva Björk Benediktsdóttir á
RÚV, Hörður Snævar Jónsson hjá Torgi og Kristjana Arnarsdóttir á RÚV sett-
ust niður með Bjarna Helgasyni og gerðu upp íþróttaárið 2021.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Lærdómsríkt ár fyrir alla
Á laugardag (nýársdag): Norð-
austanstormur og snjókoma eða
skafrenningur á A-verðu landinu,
dálítil él NV-lands, en annars úr-
komulítið. Frost 0 til 6 stig, en
frostlaust syðst. Á sunnudag: Norðlæg átt, 8-15 m/s, hvassast austast og víða él, en
bjartviðri SV-lands. Frost 0 til 8 stig.
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Refurinn Pablo
08.06 Tölukubbar
08.11 Sögur snjómannsins
08.19 Poppý kisukló
08.30 Rán – Rún
08.35 Sammi brunavörður
08.45 Skotti og Fló
08.52 Blæja
08.59 Konráð og Baldur
09.11 Múmínálfarnir
09.32 Eldhugar – Annette
Kellermann – hafmeyja
09.36 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga leðurblöku-
fjölskyldu/Hvolpar
bjarga leikskrímsli
10.00 Krakkafréttaannáll
10.30 Börnin í Ólátagarði II
11.55 Veislukrásir Nadiyu
13.00 Fréttir
13.20 Veður
13.25 Árið með Gísla Marteini
14.35 Íþróttamaður ársins
15.35 Paddington II
17.15 Doktor Proktor og tíma-
baðkarið
18.50 Krakkaskaup 2021
19.20 Krakkafréttaannáll
19.45 Vinsælustu lög Rásar 2
20.00 Ávarp forsætisráðherra
20.20 ÍÞróttaannáll
21.15 Fréttaannáll
22.30 Áramótaskaup 2021
23.30 Nú árið er liðið
24.00 Áramót
Sjónvarp Símans
08.00 Sjöundi dvergurinn –
ísl. tal
09.25 Shrek the Third – ísl.
tal
10.55 Hrúturinn Hreinn – ísl.
tal
12.20 How to Train Your Dra-
gon – ísl. tal
13.50 Legally Blonde
15.20 Liar Liar
16.45 Stuðmenn í öllu sínu
fullveldi
17.30 Bubbi – sjálfsmynd
19.00 Johnny English Reborn
20.40 My Spy
22.20 Rounders
00.25 Mission: Impossible –
Rogue Nation
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Áfram Diego, áfram!
08.40 Vinafundur
08.50 Adda klóka
09.15 Storks
10.35 Happy Halloween,
Scooby-Doo!
11.56 Veður
12.00 Fréttir Stöðvar 2
14.00 Kryddsíld 2021
16.00 Friends
16.20 Friends
16.50 Annie
19.10 Hodja og töfrateppið
20.05 Royal New Years Eve
21.30 Happy New Year, Colin
Burstead
23.05 Páll Óskar í höllinni
00.30 The Kitchen
02.10 Bold and the Beautiful
03.40 Friends
18.30 Fréttaárið 2021
19.00 Fréttaárið 2021
19.30 Alive í Hljómahöll
20.00 Alive í Hljómahöll
Endurt. allan sólarhr.
05.30 Tónlist
06.00 Times Square Church
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
18.30 Áramótakveðjur N4
19.00 Fiskidagstónleikarnir
2017
21.00 Áramótakveðjur N4
21.30 Fiskidagstónleikarnir
2018
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.05 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Nýárskveðjur.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Þökkum liðið.
14.00 Grammófónplata getur
verið góð eða vond eft-
ir atvikum.
15.20 Syngur enginn reiður
maður.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hvað gerðist á árinu?.
18.00 Aftansöngur í Hall-
grímskirkju.
19.00 Þjóðlagakvöld.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
20.15 Áramótalúðrar.
20.26 Fuglar ársins.
21.45 Máninn hátt á himni
skín.
21.52 Gaml jakkinn: Smá-
saga.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Dansinn dunar.
22.45 Kampavín og krist-
alsglös.
23.28 Smásaga: Glataður
sonur.
23.52 Brennið þið vitar.
23.57 Kveðja frá Ríkisútvarp-
inu.
31. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:20 15:42
ÍSAFJÖRÐUR 12:04 15:09
SIGLUFJÖRÐUR 11:48 14:50
DJÚPIVOGUR 10:59 15:03
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt, víða 3-10 m/s og bjart með köflum, en mun hvassari og stöku él við S-
ströndina og á Vestfjörðum síðdegis. Hlýnar heldur í veðri.
Í þessum dag-
skrárlið hefur lengi
staðið til hjá mér að
hæla þeim sem
standa að Kiljunni í
sjónvarpi ríkisins.
Ef til vill er maður
farinn að taka því
sem gefnu að þátt-
urinn sé á dagskrá
á hverju ári.
Þótt við köllum
okkur bókaþjóð er engu að síður flott framtak að
halda úti sjónvarpsþætti í hverri viku um bækur
og bókaútgáfu hjá fámennri þjóð. Er það vel af sér
vikið og gott að fleiri fjölmiðlar en Morgunblaðið
sýni metnað þegar kemur að því að sinna bóka-
flóðinu, sem nær auðvitað hámarki eftir því sem
nær dregur jólum.
Ég hef sjaldan haft neitt út á efnistökin að setja
í þættinum. Mér finnst Egill Helgason og fram-
leiðendurnir gera þetta vel og af áhuga. Augljóst
er að þáttastjórnandinn getur ekki lesið allt sem
kemur út á landinu og hann er því vafalaust með
gott fólk með sér.
Bókadómar eru vandmeðfarnir og geta eflaust
verið eldfimt mál eins og önnur gagnrýni í listum
eða M-gjöf Morgunblaðsins í sparkinu. Á heildina
litið finnst mér þau sem gefa álit sitt í þáttunum
vera málefnaleg og reyna að færa rök fyrir skoð-
unum sínum. Mín tilfinning er sú að áhrif þeirra á
sölu bóka séu orðin mjög mikil.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Mikilvægur þáttur
fyrir bókaþjóðina
Kiljan Agli Helgasyni hefur
tekist vel upp.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
10 til 13 Áramótaþáttur Ísland
vaknar Það er enginn eins og Ás-
geir, Jón og Stína. Þau munu gera
upp árið 2021 með góðum gestum
á gamlársdag. Atburðir ársins og
framtíðarspá, allt á K100!
13 til 17 Árlisti Tónlistans Topp
40 Tónlistarmógúllinn Sindri Ást-
marsson fer yfir 50 vinsælustu lög
árisins 2021 á eina opinbera vin-
sældarlista landsins.
Sigríður Elva segir fréttir.
Frankie Muniz, sem þekktastur
er fyrir hlutverk sitt sem Mal-
colm í sjónvarpsþáttunum Mal-
colm in the Middle, tjáði sig í
fyrsta sinn ítarlega um meint
minnisleysi sitt í viðtali í Steve-
O’s Wild Ride á dögunum. Hann
segist raunar ekki hafa misst
minnið eins og greint hefur verið
frá á mörgum fréttamiðlum
heldur sé hann með svæsið
mígreni.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is en viðtalið við Muniz má
einnig sjá þar.
Segist ekki vera
minnislaus heldur
með mígreni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -3 skýjað Lúxemborg 11 þoka Algarve 15 heiðskírt
Stykkishólmur -3 heiðskírt Brussel 13 súld Madríd 15 heiðskírt
Akureyri -5 snjókoma Dublin 12 rigning Barcelona 18 heiðskírt
Egilsstaðir -4 snjóél Glasgow 11 léttskýjað Mallorca 18 heiðskírt
Keflavíkurflugv. -3 skýjað London 13 alskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk -14 alskýjað París 13 alskýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 12 skýjað Winnipeg -26 alskýjað
Ósló 1 alskýjað Hamborg 11 skýjað Montreal -3 alskýjað
Kaupmannahöfn 6 þoka Berlín 10 súld New York 7 þoka
Stokkhólmur 3 alskýjað Vín 10 skýjað Chicago 0 alskýjað
Helsinki -2 snjókoma Moskva -8 snjókoma Orlando 22 þoka
DYk
U
Hæ sæti
– hvað vilt þú borða!
Bragðgott, hollt
og næringarríkt
Smáralind, Kringlunni, Spönginni, Reykjanesbæ og Akranesi – dyrabaer.is
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Byko, Selfossi | Garðheimar | Heimkaup |Dýrabær