Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.12.1997, Page 15

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.12.1997, Page 15
Klifur 15 Verðlaunamyndagáta í bo&i Ossurar nf ATH ekki er gerður greinamunur á a og á ,, Oóóur he. óóhar landómönnum nœr oq hicer /*./ .J JU qleoileqra jola ocj faróœfó idi omandi aró . Össur hf.,Hverfisgötu 105, Reykjavík gefur verðlaun fyrir jólamyndagátuna. Verðlaunin eru: Tölvugöngugreining fyrir tvo og Asics GT 2020 hlaupaskór fyrir tvo. Tölvugöngugreining er framkvæmd af sér- fræðingi Össurar hf. Notast er við fullkom- inn búnað svokallað Paratec System. Sett eru innlegg í skó viðskiptavinar sem eru með 24 þrýstinemum. Viðskiptavinurinn gengur síðan með innleggin í skónum ca. 8- 10 metra. Mælingar eru síðan lesnar yfir í tölvu og hugbúnaðurinn sýnir göngulag við- komandi eftir smástund. Hægt er að fá mæl- inguna prentaða út í lit. Sérfræðingurinn veitir síðan ráðgjöf varðandi skó og ef þörf er á samkvæmt greiningunni val á innleggj- um. Vinningshafi úr síðustu krossgátu þessa árs, er Halla M. Eiríksdóttir, Austurbergi 10, 111 Reykjavík. Fær hún í verðlaun gistingu á Hótel KEA á Akureyri í tvær nætur ásamt morgunverði fyrir tvo. Lausnarorðið sem samsett er úr þessum myndum hér að ofan, skrifið þið á laust blað og sendið til Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík og merkið umslagið „Krossgáta í Klifur.“ Skilafrestur er til 16. janúar 1998.

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.