Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.10.2000, Blaðsíða 28

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.10.2000, Blaðsíða 28
Gagnleg hjálpartæki við dagleg stðrf Hér eru nokkrir smúhlutir sem auðveldað getafólki athafnir daglegs lífs. Mikið úrval af alls kyns smáhlutum er til hjá þeim fyrirtækjum sem flytja inn hjálpartœki fyrir fatlaða. Spilahaldari. Heldur spilunum í uppréttri stöðu. Hœgt að hafa á borði eða í hendi. Fœst hjá Stoð og kostar kr. 667. Fótaþvottasvampur. Þœgilegt fyrir þá sem eiga erfitt með að þvo sér um fœturna. Lengd 65 cm. Tveir svampar fylgja með. Fæst hjá Stoð og kostar kr. 3.785. Hneppari með góðu haldi. Auðveldar að hneppa litlum tölum sem erfitt er að hneppa. Fœst hjá Stoð og kostar kr. 1.230. Lyklakippa með handfangi sem fer vel í hendi og auðvel er að snúa. Fyrir þrjá lykla. Hentugt fyrir fólk með liðagigt eða er máttlítið í höndum. Fœst hjá Stoð og kostar kr. 1.230. Heimasíður tveggja fyrirtækja sem eru með mikið úrval af alls kyns hjálpartækjum fyrir fatlaða. <h ttp//www. ossur. is/> <h ttp//www. s toð. is/>

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.