Lindin

Volume

Lindin - 02.05.1956, Page 3

Lindin - 02.05.1956, Page 3
o o Kennið baminu að ganga. Færið barnið í vaðstígvél. En gleymið ekki að merkja stígvélin. Sendið barnið í fjallgöngu á Skarðsheiðina. Sérstaka reynslu hefur hann Bjössi í þeim efnum. Notið hans aðferð. Látið J)urrt kex í bakpoka, áður en lagt er af stað. Ef barnið vill ekki ganga, skuluð tér lokka það af stað með tyggibúmíi eða segja: "Út, út," eða "Ferstikla, Ferstikla." bá fer bamið strax að ganga. Kennið barninu að þvó sér. Taki# stóra balann. Látið í hann svo lítinn bát.Færið barnið í gallabuxur og kastið því svo í balann. C3-erið þetta á hverjum morgni kl. 8,30 og hverju kveldi kl. 9. Mun barnið þá læra aþ vaða í buxunum, en J;að er fyrsta sporið í Já átt að ]pvo sér. Þegar barnið er orðið 12 ára, skuluð þér fá því sápu, greiðu, tannbursta og tannkrem með tyggigúmí- bragði. Sápan ætti helzt að hafa súkkulaðibragð. Þá mun bam- ið læra að maka sápu kringum munninn og tyggja tannkremið. Sýnið barninu mikla þolinmæði. Kennið barninu að tala. Flestir foreldrar byrja allt of seint á þessu, að drengir, sem komnir eru í Vatnaskóg, kunna ekki einu sinni að blóta eða klaga^ Fákunnátta í tali hefur mjög alvarlegar afleiðingar. Drengirnir geta ekki einu sinni talað, m meðan þeir borða eða meðan þeir eru að sofna. Allir hraustir drengir þurfa að tala mikið, bæði í svefni og vöku. Byrjið á því léttasta. Látið barnið t.d. segja: "Ka-gó, ka-gó", eða "Sul-tu, sul-tu." Eftir stuttan tíma getur barnið talað um allt milli hinins og jarðar, allt frá spiladós upp í efstu koju. Kennið barninu að búa um rúm. Látið barnið aldrei sofa í efstu koju, því að þá er ekki hægt að sjá, hvort bamið býr um sig. For- eldrar mega aldrei búa um irúm fyrir börnin, ekki einu sinni þó að Þau séu veik. Ef barnið býr ekki um sig, skal gefa því punkt. Þá lærir barnið strax þessa dyggð.

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.