Lindin

Árgangur

Lindin - 01.03.1964, Síða 10

Lindin - 01.03.1964, Síða 10
6 baSst hátíSlega afsökunar en um leiíS missti hann bókina út úr höndunum og til allrar óhamingju féll hún á stóra blekbyttu og velti henni um koll og litaöi hvíta pappírinn, sem kallinn var að skrifa á, og ljósröndóttu buxurnar og hvítu skyrtuna fallega himinbláum lit. 0O0 Veslings Serfa. ”Bwana. Bwana. ÞaS hefur komiö hræöilegt fyrir. Hvaö á ég aö gera? Hiröirinn Serfa kom hlaupandi á harða spretti um kristniboösstööina en fann hvergi Bwana Jonatan. "Bwana, hvar ertu?" Loks fann hann hann á skólanum. Kristniboöinn átti mjög annríkt meö a5 undirbúa heimavist fyrir 30 svertingja sem var fljótlega von á til skólans. '•Bwana. Bwana: Hva5 á ég aö gjöra? Getur þú ekki hjálpaö mér?” Hiröirinn féll móöur og másandi á knén, hann skalf og baö. "Svona, svona, Serfa. ÞÚ barft áreiöanlega ekki að vera svona æstur. En eg get ekki hjálpað þér fyrr en þu segir mer hvað er að.n Hfenn klappaði vingjarnlega á kollinn á hirðinum. "Það er hundurinn minn, Bwana, stóri varðhundurinn. Hann hjálpar mér að gæta sauðanna. Það er mjög góður f j árhundur, Bwana.” ”Er hann dauður?”

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.