Lindin

Ukioqatigiit

Lindin - 01.03.1964, Qupperneq 12

Lindin - 01.03.1964, Qupperneq 12
8 8 og Serfa gekk anægSur eftir rykugum bjóSveginum meS spánýtt Nyja testamenti í hendinni, og á hæla hans rölti stóri varShundurinn aS því er virtist einnig í sólskinsskapi. ( Ór ,,BlaaveisenM) LARSSON SKIPSTJÓRI OG DRAGSPILIÐ. Tveir drengir á aS gizka tólf ára komu gangandi eftir götunni. Fyrir framan sig sáu þeir gluggann á stofunni hans Larssens skipstjóri. í æsku haföi hann ferSazt um víSa veröld meö stor skip og heimsótt mörg framandi lönd. ”Eigum vtS aS banka hjá honum Larsson gamla.” nHver er Larsson?’1 "Jú viö köllum hann Larsson skipsstjóra hór um slóSir. Hann er skemmtilegur maSur, yfir sjötíu ára gamall. Hann spilar og syngur ef viS biSjum hann um þaö” sagSi Gusti viS Yngva frænda sinn, sem var í heimsókn hjá honum. ”Hann getur spilaS jazz og svoleiSis,” sagði Yngvi. ”Nei, þaS spilar Larsson skipstjóri aldrei. Hann trúir á Guö.” ”Nei, þá förum viö ekki, aS minnsta kosti ekki ég." "Ég vil gjarnan fara inn til hans. Hann kemur stundum á klúbbmót hjá okkur og spilar og syngur.” nTja, ég get svo sem kannske komiö med. Ég get þa halditS fyrir eyrun, ef mer getSjast ekki ad lögunum.”

x

Lindin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.