Fréttablaðið - 18.02.2022, Síða 32

Fréttablaðið - 18.02.2022, Síða 32
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun Torg ehf. dReifing Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur n Bakþankar magnifique york ligne classico FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is Ve rð - og v ör uu pp lý si ng ar e ru b ir ta r m eð f yr ir va ra u m p re nt vi llu r. magnifique york ligne classico magnifique york ligne classico magnifique york ligne lassico magnifique york ligne classi o Tilboð: 297.415 kr Classico 160 x 200 cm (Botn, fætur, dýna, yfirdýna og gafl) Fullt verð: 349.900 kr. Í FEBRÚAR – MÁNUÐI ELSKENDA – fylgir nótt fyrir tvo á Hilton, ásamt morgunverði og aðgangi að Spa, kaupum á rúmi frá Serta. Verðmæti: 38.900 kr. FEBRÚAR – MÁNUÐUR ELSKENDA Fimm stjörnu Hótel-rúmalínan frá Serta er nú á kynningarverði í Betra Baki auk þess sem nótt á Hilton Reykjavik Nordica ásamt morgunverði fyrir tvo og aðgangi að Hilton Reykjavik Spa fylgir kaupum á Sertarúmi í febrúar – mánuði elskenda. CLASSICO, YORK OG LIGNE eru með Serta Splendid Royal heilsu dýnu frá Serta sem er pokagormadýna skipt upp í fimm mismunandi svæði. Gormakerfið er með þéttari stuðning við bak og mjaðmasvæði en mýkri við axlir. Hægt er að velja um tvo stífleika allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Yfirdýnan er millistíf heilsudýna sem vinnur á einstakan hátt með fjöðrunarkerfinu á dýnunni. MAGNIFIQUE rúmið er með Serta Royalty Superior heilsudýnu sem sker sig frá Splendid Royal m.a. með því að vera með tvískiptu gorma kerfi og aukinni kantstyrkingu. Áklæðið á rúmunum er slitsterkt bómullaráklæði, ofnæmisfrítt og andar einstaklega vel. Það er fáanlegt í nokkrum litum sem eru mismunandi eftir rúmgerðum. Hægt er að fá náttborð og bekk í stíl við rúmið, hvort tveggja er selt sér. Fullt verð: 552.415 kr Ocean Splendid stillanlegt 160 x 200 cm (Botn, fætur, dýna, yfirdýna og Ocean gafl) Fullt verð: 649.900 kr. FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM – HEIM TIL ÞÍN – A F S L ÁT T U R 15% NÝBYGGINGAR Í HAFNARFIRÐI FJÖLDI EIGNA AÐ KOMA Í SÖLU Í SKARÐSHLÍÐ OG HAMRANESI BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI SÍMI: 520-7500 - FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983 Skáldsagan Útlendingurinn segir frá Mersault, manni á óræðum aldri með óljósar skoðanir og óljóst erindi í lífinu. Hann tekur enga afstöðu til neins heldur flýtur með í atburðunum í kringum hann, áhorfandi í eigin lífi, fórnarlamb aðstæðna. Það er stundum sagt að hræðileg- ir hlutir gerist þegar gott fólk standi hjá, horfi á, aðgerðalaust. Við viljum ekki blanda okkur í deilur ann- arra, við viljum ekki taka afstöðu. Mersault grípur ekki inn í þegar vinur hans áformar barsmíðarnar sem hann síðan beitir kærustu sína. Hann grípur ekki inn í þegar hann heyrir vininn berja kærustuna hinum megin við vegginn. Við ættum kannski að staldra við og velta því fyrir okkur hvort aðgerða- og afstöðuleysi sé ofbeldi í sjálfu sér. Gerir aðgerðaleysið Mers ault að sama ofbeldismann- inum og vinurinn er? Getum við búið í samfélagi sem saklausir áhorfendur? Erum við einhvern tímann, sem áhorfendur, saklaus? Hitler komst upp með skipu- lagðar aftökur gyðinga vegna þess að gott fólk stóð hjá og gerði ekkert. Börn og fullorðnir sem leggja aðra í einelti komast upp með ofbeldið vegna þess að gott fólk stendur hjá og gerir ekkert. Ofbeldismenn fara úr einu ofbeldissambandi í annað vegna þess að gott fólk grípur ekki inn í. Ofbeldismenn reyna að þagga niður í þeim sem afhjúpa þá vegna þess að gott fólk gerir ekkert til að koma í veg fyrir það. Hversu mörg okkar bregðast við, blanda sér í „deilurnar“? Hversu mörg okkar taka afstöðu? Eða viljum við ekki taka afstöðu – vegna þess að við viljum ekki setja skotskífuna á eigið bak? Þessi pistill er fyrir Bryndísi Ásmundsdóttur – og öll þau sem reynt er að þagga niður í þessa dagana. n Gott fólk sem gerir ekkert

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.