Fréttablaðið - 18.02.2022, Side 60
Bílar
Farartæki
Nýr 2021 Mitsubishi Outlander
PHEV Instyle+ Tíglamynstruð leður
á sætum. Glertopplúga. 18” álfelgur.
Flottasta typa. 5 ára evrópsk
verksmiðjuábyrgð. 4 litir á staðnum.
Fáir bílar eftir á þessu verði. Verð
6.390.000
Sparibíll ehf
Hátún 6A, 105 Reykjavík
Sími: 577 3344
www.sparibill.is
Þjónusta
Málarar
REGNBOGALITIR EHF
Getum bætt við okkur verkefnum
innanhúss. Löggiltur málarameistari.
Löggiltir málarar. Vönduð vinna,
vanir menn. www.regnbogalitir.is
malarar@simnet.is. Sími 8919890
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
- FLOTUN - SANDSPARSL -
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna.
Áratuga reynsla og þekking skilar
fagmennsku og gæðum.
Tímavinna eða tilboð.
Strúctor byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR.
S. 663 0746.
Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð
verð. Straumblik ehf. Löggiltur
Rafverktaki. straumblik@gmail.com
Keypt
Selt
Til sölu
Heilsa
Heilsuvörur
Húsnæði
Geymsluhúsnæði
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sérgeymslur á mjög góðum
verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500
GEYMSLUR.IS
SÍMI 555-3464
Suma hluti er betra að geyma.
Geymslur fyrir dánarbúið, allt að
20% afsláttur. www.geymslur.is
Tilkynningar
www.borgarbyggd.is
www.borgarbyggd.is
Auglýsing um skipulag
Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi
Borgarbyggðar 2010-2022.
Aðalskipulagsbreyting Húsafell í Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann
10. febrúar 2022 að auglýsa tillögu að breytingu
á aðalskipulagi í Húsafelli í Borgarbyggð.
Sett er fram stefna um verslun og þjónustu á 5,3ha
svæði í landi Húsafells 1 og Bæjargils. Ástæða breytingar
er fyrirhugaður gisti- og veitingarekstur, safn og safn-
asvæði, vinnustofa, menningartengd ferðaþjónusta og
starfsemi tengd listum. Aðkoma er um hérðasveg (5199).
Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgar-
byggð.
Deiliskipulag Jötnagarðsás í Munaðarnesi
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. febrúar
2022 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi frístunda-
byggðar Jötnagarðsás 9, 11 og 30-40 í landi Munaðar-
ness í Borgarbyggð.
Deiliskipulagið tekur til 8,75 ha svæðis með 13 frístunda-
lóðum. Aðkoma að lóðum er um Jötnagarðsás sem teng-
ist Þjóðvegi 1. Eldra skipulag frá árinu 1989 mun falla úr
gildi. Tillagan samræmist Aðalskipulagi Borgarbyggðar
2010-2022.
Ofangreindar skipulagsáætlanir eru aðgengilegar á
heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is frá 21.
febrúar til og með 6. apríl 2022. Ef óskað er eftir nánari
kynningu á ofangreindum tillögum þarf að panta tíma hjá
skipulagsfulltrúa.
Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að
gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við aug-
lýstar skipulagstillögur og er frestur til að skila inn at-
hugasemdum til 6. apríl 2022. Athugasemdum skal skila
skriflega í Ráðhús Borgarbyggðar, Bjarnabraut 8, 310
Borgarnesi, b.t. skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipu-
lag@borgarbyggd.is eða thjonustuver@borgarbyggd.is.
Borgarbyggð, 18. febrúar 2022
Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar.
DOMUSNOVA KYNNIR
TIL LEIGU ALLT AÐ 2400 FM.
Í byggingu er glæsilegt iðnaðarhúsnæði á áberandi stað í Hafnarfirði
• 11 metra lofthæð
• Góðar innkeyrsluhurðir ásamt gámalosunar hurðum
• Nýtt hillukerfi í sal getur fylgt með í leigu
• Innréttað í samráði við leigutaka
• Sprinkler kerfi í sal
• Niðurföll í gólfum
• Olíugildra
• Vandaður verktaki
• Langtímaleigusamningur í boði
• Sambærilegt hús á næstu lóð við hliðina sem þegar hefur verið leigt út.
Afhendist til leigu fullfrágengið í júní 2023 með hillukerfi í samráði við leigutaka.
Nánari upplýsingar veitir:
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is
Hlíðasmára 4 • 200 Kópavogur • domusnova@domusnova.is • S 527 1717
www.domusnova.is
RÚMLEGA
11 METRA
LOFTHÆÐ
Hlíðasmára 4 • 200 Kópavogur • domusnova@domusnova.is • S 527 1717
ÍÞRÓTTAVIKAN
MEÐ BENNA BÓ
FÖSTUDAGA KL. 21.00
Benedikt Bóas fær til sín góða
gesti til að ræða íþróttavikuna
sem leið og skoðar það helsta
sem gerðist á léttu nótunum.
4 SMÁAUGLÝSINGAR 18. febrúar 2022 FÖSTUDAGUR550 5055
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar