Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 2
TILEINKAÐAR VÍSUR
Odda blíða ljósið mitt.
Odda svífur geð með þýtt.
Odda geymdu blómskrúð þitt.
Vínarkrans þú fléttar blítt.
Eg þakka blíðu brosin þín,
í hjarta mér þau streyma inn.
Eg vildi ég mætti kinn við kinn
saman leggja, Oddný mín.
Ragna og Rúna eru kvikk,
renna um Hressiskála.
Þær hlaupa fljótt í einum rykk,
en hvorug er þó gála.
Lóa vel í líður dansi,
lífið þar blómgast með glansi.
Hjá henni er gæðanna fansi,
hjá henni ég fann það í dansi.
SVARRÍMA
til hinnar ósýnilegu ástar-skáldasmiðju E. S. við æfi-
sögubroti kvennagullsins og ástargullsins, Jóhannesar
Kr. Jóhannessonar eða E. S. svo kallar.
Þú segir mig vera feikna sætan,
en sætara þó er þitt ljóðager.
ég launa verð víst, það mér ber.
í skáldlaun að kalla mig svona mætan,
2