Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 10

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 10
Þá strengjum heit að eflast friðarvalda til friðarstarfs, sem öllum veitir gjald. Heilir bræður, systur, góður vættur, verum eitt, þá verður starfið létt. Sameinuð þið standið eins og klettur sundurleit þið falla hljótið skjótt. 29. maí 1938. Jóhannes Kr. Jóhannesson. NB. Auratjald, ný frumleg kenning, þýðir sjór. TIL JÓH. KR. JÓHANNESS. KRAFTASKÁLDS Jóhannes oft sýnir sig í sigurverki andans, er á ferð um æðri stig, en ekki á leið til fjandans. FRIÐ ARMÖGNUNARSÖN GUR Lag: Hærra, minn guð, til þín. Friðarins öldutónn hljómi um jörð, reki burt synd og sorg, hræsni og morð, 10

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.