Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 10

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 10
Þá strengjum heit að eflast friðarvalda til friðarstarfs, sem öllum veitir gjald. Heilir bræður, systur, góður vættur, verum eitt, þá verður starfið létt. Sameinuð þið standið eins og klettur sundurleit þið falla hljótið skjótt. 29. maí 1938. Jóhannes Kr. Jóhannesson. NB. Auratjald, ný frumleg kenning, þýðir sjór. TIL JÓH. KR. JÓHANNESS. KRAFTASKÁLDS Jóhannes oft sýnir sig í sigurverki andans, er á ferð um æðri stig, en ekki á leið til fjandans. FRIÐ ARMÖGNUNARSÖN GUR Lag: Hærra, minn guð, til þín. Friðarins öldutónn hljómi um jörð, reki burt synd og sorg, hræsni og morð, 10

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.