Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 8

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 8
matinn matsveinar framreiða, prúðir eins og menn, kyndarar fá vel að reyna hetjuskap sem menn, hásetar fá vel að reyna sjómannsstörf sem hraustir menn. Heilir sjómenn, íslands vinir, halir meður fljóð, nú tengist kærleik friðarvinir, til heilla vorri þjóð, sjómannskona elski mann sinn, hún er manns síns fljóð, fagra kona föst í landi, sjómanns-stétt ver góð, fagra kona föst í landi, sjómanni ver trú og góð. Kvennadeild Slysavarnarfélags vinnur sjómanns heill, slysum varnar kvennafélag, lands og lýða heill. Lyftum skálum, sjómanns minni, drekkum halir, sprund, farmanns heill í brjóstum inni eflum þessa stund, sjómanns heill í brjóstum inni eflum þessa gleðistund.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.