Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 1

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 1
Önnur prentun aukin. IV. h. 2. b. VINARKVEÐJUR & FRIÐARBOÐINN ÁSTARJÁTNING Þú átt mitt hjarta ástkæra mær þú lýsir sem dásamleg stjarna vel skær hún streymir nú til mín þín ástlindin tær ó, komdu nú til mín, enn þá mér nær. 5. marz 1941. Dr. Jóh. Kr. Jóhannesó. SÆLUSTUNDIR Lag: Sástu ekki sveininn þinn unga. Unaðsins sælunnar straumar líða um dásamlegt hold, er ástarinnar blíðustu draumar æðst hafa tekið sín völd.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.