Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 11

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 11
herréttar brjálæði, sviksemi, réttarmorð, og kölska með öll sín völd, friðar komi öld. Rekum burt óheil völd, fljótt burt af jörð, taki nú friður völd, bústað á jörð. Hefjist nú friðaröld, færist burt sorgartjöld, víki burt synd margföld, vík sárafjöld. Kærleik hefjist öld, burt syndagjöld, Kærleika reisist tjöld, Gleðin blíð fær þá völd, heims um öll lönd. ást þróast þúsundföld. Friður tak eilíf völd, friðarins völd. Þetta kvæði var sungið á ensku af ca. 2 milljónum manna, við þá athöfn, þegar 65 tonna flugvélamóður- skipi var hleypt af stokkunum í Ameríku 9. 1. 1943 og skírt Jóhannes Kr. af frú Elínóru Roosevelt forseta- frú Bandaríkjanna. Jóhannes Kr. Jóhannesson. 11

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.