Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 16

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 16
En hún kemur ekki, og skáldið bíður á dívaninum allt liðlangt vetrarkvöldið. Lesandinn verður að fá að heyra eitt erindið: Þá lagðist ég á bekkinn og stundi þungan við. . Svo fór ég upp í rúmið og grátköst hrepptu mig. Og hvert eitt sinn er bankað var ég hélt það værir þú, já, hvert eitt einasta sinn er hurðin laukst ég hélt það værir þú. Þarna er þráin og löngunin samtvinnuð í snilldar- legan og ljóðrænan hátt hjá þessu merkilega skáldi. G. G. LÁRA KRISTJÁNSDÓTTIR LOKASTÍG 7 A Við dansleik í Iðnó 7. janúar árið 1938. Lára ljúft er vinarljós. Hún eykur snilld og gæði. Hún er hjartnæm blómarós. Hún sáir góðu fræi. Jóhannes Kr. Jóhannesson. 16

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.