Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 11

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 11
herréttar brjálæði, sviksemi, réttarmorð, og kölska með öll sín völd, friðar komi öld. Rekum burt óheil völd, fljótt burt af jörð, taki nú friður völd, bústað á jörð. Hefjist nú friðaröld, færist burt sorgartjöld, víki burt synd margföld, vík sárafjöld. Kærleik hefjist öld, burt syndagjöld, Kærleika reisist tjöld, Gleðin blíð fær þá völd, heims um öll lönd. ást þróast þúsundföld. Friður tak eilíf völd, friðarins völd. Þetta kvæði var sungið á ensku af ca. 2 milljónum manna, við þá athöfn, þegar 65 tonna flugvélamóður- skipi var hleypt af stokkunum í Ameríku 9. 1. 1943 og skírt Jóhannes Kr. af frú Elínóru Roosevelt forseta- frú Bandaríkjanna. Jóhannes Kr. Jóhannesson. 11

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.