Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 1

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 1
Önnur prentun aukin. IV. h. 2. b. VINARKVEÐJUR & FRIÐARBOÐINN ÁSTARJÁTNING Þú átt mitt hjarta ástkæra mær þú lýsir sem dásamleg stjarna vel skær hún streymir nú til mín þín ástlindin tær ó, komdu nú til mín, enn þá mér nær. 5. marz 1941. Dr. Jóh. Kr. Jóhannesó. SÆLUSTUNDIR Lag: Sástu ekki sveininn þinn unga. Unaðsins sælunnar straumar líða um dásamlegt hold, er ástarinnar blíðustu draumar æðst hafa tekið sín völd.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.