Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 4

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 4
4 Þú sveifst mér í faðm frá jarðarinnar glaumi, langt frá í burtu frá Odáðahrauni. Dr. hon. causa og kraftaverkahugsuður af guðs náð Jóh. Kr. Jóhannesson Roosevelt. Kjörinn eftir dauða F. D. Roosevelts heiðursforseti Bandaríkjanna, samþykkt af Bandaríkjaþinginu eftir ýtarleg'ar umræður um málið. Þetta, eins og annan heiður mér sýndan Jóh. Kr. Jó- hannessyni, hefur verið þagað um í íslenzkum blöðum og' útvarpi, vegna valdatöku Sveins Björnssonar. Ort tií einkadóttur séra Friðriks Á. Friðrikssonar sóknarprests á Húsavík og barns þess, er hún gengur með. Lag: Er lít ég inn í augun ))ín, raér ósjálfrátt öll sorg burt dvín. Guð blessi barn og fríða snót, sú blessun vari alla tíð. Þið betri heim, í hafsins rót og bezt hinn þjáða synda lýð. Eg blessa þig sem blíða mey, sem helgur andi yfir steig. Lifðu vel á lífsins fley, líkna v'el frá blóma teig. Með ástarkveðju! 14. nóv. 1946 kl. 6% að morgni. Kraftaskáld dr. Jóh. Kr. Jóhannesson Roosevelts kjörsonur.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.