Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 5

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 5
5 * Með því að dráttur varð á svari séra Friðriks Á. Friðrikssonar við bréfi mínu, sendi ég honurn svo- hljóðandi SÍMSKEYTI 30. nóv. 1946 kl. 3.15. „Sóknarprestur Friðrik Á. Friðriksson, Húsavík. Hafið þér skrifað mér bréfið? Hafið þér fengið svar- bréf frá mér? Símsvar óskast strax. Jóhannes Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20. VÍGSLUSÖNGLJÓÐ. Ort af trésmíðameistara Jóhannesi Kr. Jóhannessyni í Reykjavík sunnudaginn 29. júní 1947 við vígslu Sum- arhótels Barðstrendingafélagsins í Reykjavík. Húsinu var við vígsluna gefið nafnið Bjarkarlundur og stend- ur við Berufjarðarvatn að Kinnastöðum í Reykhóla- sveit, Barðastrandarsýslu. Lag: Fagurt er rökkrið. Bjarkarlundur blasir mót, á blíðum sólardegi, hér þroskist blómgist bjarkarrót, á allra æfi vegi. Kór eftir hvert erindi: Fagurt er lífið hér í Bjarkarsal. Þá gleði hefur völdin, hjá bæði sprund og hal. :,:

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.