Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 14

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 14
14 Hr. læknir Guðmundur Hannesson, 75 ára, 9. september 1941. Dr. hon. causa. (heiðursdoktor) Háskóla íslands. Guðmundur minn góði vin, góðgjarn er og vitur, því lofi um hann upp eg styn, að öndvegi hann situr. Skýr hann er og skarpvitur, sæmdar prúður maður, hreinskilinn við stjórnkretur, brosandi og glaður. Um líkamsbygging fróður er, um húsbyggingar vitur. I læknalist af öðrum ber er læknastétt hér situr. Hann lifi manna heilastur Hannessonur prúði, hann var manna slyngastur, er hann að sjúkum hlúði. Til hamingju eg óska nú Guðmundi Hannessyni, hann byggi trausta æfibrú, þess óska eg gömlum vini.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.