Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 11

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 11
11 Það er á honum önnur hliðin. Allir þekkja mublusmiðinn. Áritun á umslagið: Dr. hon. causa Jóh. Kr. Jóhannesson, Framnesvegi 16 eða Sólvallag. 20, Rvík. Sennilega staddur í prentverki Akraness. FRIÐ AR-FRELSIS-HRIN GURINN. Mynd af Friðar-frelsis-hringnum .var á umslaginu beggja megin. Akranesi 10.4. ’43. Háttvirti forseti, heiðursdoktor, heiðursborgari, fegurðarkóngur m. m. Þar sem komist hefur upp um hræðilegt samsæri gegn yður hér á Skaganum, leyfum við oss nokkrir vinir yðar að láta yðar hágöfgi vita, að óaldarflokkur hefur ákveðið að myrða yðar dýrðlega penis ekki síðar en 20. þ. m. Verið varir um yður. Hafið sterkan líf- vörð, — land vort má ekki við því áfalli að missa ein- asta friðar-frelsis-forseta heimsins. Vér vinir yðar væntum þess, að þér leggið ekki sál yðar dýrðlega penis hér á Skaganum, ella fer illa fyr- ir yður. Nokkrir ástvinir. LANDSSÍMI ÍSLANDS. Þann 23.7. 1945 kl. 1. Lúðvík C. Magnússon, Holtsgötu 12. Vinur og stúkubróðir! Innilega til hamingju óskast þér á fimmtugasta afmælisdeginum og framvegis. Jóhannes Kr. Jóhannesson.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.